Hjálp- flakkara vandamál

Svara

Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Staða: Ótengdur

Hjálp- flakkara vandamál

Póstur af Kennarinn »

Ég er með 6 sjónvarpsflakkara

5x Tvix R-3300
1x Tvix M-3100U


Og nú fór ég að rippa dvd diskana mína í .avi x264 Codec, en hvorug tegundin spilar þetta codec. Þarf ég að setja einhvern auka codec pakka upp á hann eða?
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp- flakkara vandamál

Póstur af mind »

R-3300 spilar ekki h.264

Nokkuð viss um að M-3100U geri það ekki heldur.

Getur ekki sett up codec(firmware í þessu tilviki) þar sem það er ekki til.
Tæknilega séð má vera það sé ekki hægt að búa það til fyrir þessa spilara.
Svara