Bad Partition Table.

Svara

Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Bad Partition Table.

Póstur af aRnor` »

Góða kveldið.

Nú Liggur þannig á að Western digital 80 gb diskurinn minn var að deyja eða það held ég ( búin að vera að drepa á sér hvað eftir annað ásmt því vera að gera mörg mjög leiðinleg hljóð í kvöld)

* Hann kemur upp í device manger
* Þegar ég kveiki á Partition manganger þá fæ ég upp villuna
"Init faild : Error 100.
Partition Table is bad"

Jæja get ég reddað gögnunumm ef svo er hvernig?

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

leiðinlegt hljóð þá er ahnn dauður
getur alveg eins hennt honum, fáðu þér nýjann

Getur verslað þér STOLINN ódýrann harðann disk á http://www.ebay.com

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Fox: ert þú einn af þessu hálvitum sem kaupa hluti sem þú veist að eru stolnir?

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

held að hann hafi meira verið að benda á að þú getur keypt á ebay, en að þeir séu stolnir þar. Allavega las ég það útúr þessu caps dæmi hjá honum á stolnum.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hann er líka með heildsölu fyrir þá ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Staða: Ótengdur

Póstur af iStorm »

Nú fer ég að hafa áhyggjur af minum 3 WD diskum því þetta virðist vera að hrinja hjá öllum :?
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

er Fox útsendari eBay á íslandi? :roll:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei þeir losuðu sig við hann, skiljanlega.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Strákar ekki bíða eftir að þeir hryngji og öll gögnin glatist...
Kaupið nýja (eða setja HD á jólagjafaóskalistann) og seljið svo WD áður en þeir deyja!
Ég er fyrir löngu búinn að selja mína þrjá WD :D
Svara