Svo vill til að ég fékk mjög fínt power pack gefins útaf hávaðanum í því og mig langar að setja aðra viftu í það. Spurningin er sú hvort maður eigi að gera það hvernig maður gerir það?
p.s Endilega ef einhver hér hefur gert þetta skrifa um reynslu sína
SKipti um viftu á gamla PSU sem ég á.Var ekkert mál skrúfaði það í sundur og tók gömlu úr, að vísu þurfti ég að brjóta plastið sem kom úr headerinum því pólarnir voru öfugir miðað við viftuna sem ég lét í.
Já svona 10sec eftir að ég skrifaði póstinn reif ég það í sundur og henti gömlu og setti nýja coolmaster viftu í og vala allt virkaði pluginn voru bara 2-pin plug ekkert mál að skipta. Samt soldið fyndið að það er búið að ganga frá powerpackinu eins og maður eigi að opna það allt í umbúðum.