Hvernig lítur desktopið þitt út ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Afhverju þrykkirðu ekki taskbarnum alla leið yfir alla skjáina og gerist heimsmeistari í multitaski?
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
KermitTheFrog skrifaði:Afhverju þrykkirðu ekki taskbarnum alla leið yfir alla skjáina og gerist heimsmeistari í multitaski?
Haha það væri næs
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Það er spurning... en windows vill víst bara vera með taskbarinn á primary displayinu... en þegar 5850 kvikyndið lendir og active displayport - dvi adapterinn þá verður þetta bara eitt stórt primary display hvað varðar windowsið og þá geri ég athlögu að þessu heimsmeti :D
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
SteiniP skrifaði:Svona er mitt í augnablikinu
http://img205.imageshack.us/img205/3498/wallunf.jpg
Ekki að fíla nýja taskbarinn?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Hvaða hardware info forrit ertu að nota þarna?
*edit* Ahh, Samurize
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
intenz skrifaði:SteiniP skrifaði:Svona er mitt í augnablikinu
http://img205.imageshack.us/img205/3498/wallunf.jpg
Ekki að fíla nýja taskbarinn?
Nei ég vil bara hafa gamla góða. Næ engann veginn að venjast þessu
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Desktopinn minn er með slideshow og svona eru myndirnar mínar:
ps. myndirnar hægra megin eru ekki, ég save-aði printscreeinin bara þar)
hvernig eru þið að meta þetta?
ps. myndirnar hægra megin eru ekki, ég save-aði printscreeinin bara þar)
hvernig eru þið að meta þetta?
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
kondi skrifaði:Desktopinn minn er með slideshow og svona eru myndirnar mínar:
[img]http://img261.imageshack.us/img261/7696/bmwl.jpg[/img
[img]http://img691.imageshack.us/img691/4754/benzslr.jpg[/img
[img]http://img517.imageshack.us/img517/5219/bugattiz.jpg[/img
[img]http://img402.imageshack.us/img402/953/camaroe.jpg[/img
[img]http://img97.imageshack.us/img97/2457/ferraria.jpg[/img
[img]http://img687.imageshack.us/img687/83/lamborghinik.jpg[/img
[img]http://img402.imageshack.us/img402/2884/shelbyd.jpg[/img
ps. myndirnar hægra megin eru ekki, ég save-aði printscreeinin bara þar)
hvernig eru þið að meta þetta?
Vinstri--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------hægri
er að meta skemmuna þar sem benzinn er
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Mátt allavega deila því hvar þú ert að grafa upp þessar myndir
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
google is your friend:D
get sent ykkur þær ef ykkur langar
get sent ykkur þær ef ykkur langar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Svona lítur mitt út...
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Loksins búinn að ganga svona nokkurnvegin frá þessu...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Mitt, STO ftw
- Viðhengi
-
- Desktop.jpg (767.16 KiB) Skoðað 1705 sinnum
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
svo hreyfist það í hringi:P
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Acer Aspire 7520G
Godriel has spoken
Godriel has spoken
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
http://img686.yfrog.com/img686/4761/f3bf7cde21.jpg
Of stór til að geta sett hana hér í img,, þannig ýtið á linkinn,, er klárlega með flottastas Set-upið hja mer
Of stór til að geta sett hana hér í img,, þannig ýtið á linkinn,, er klárlega með flottastas Set-upið hja mer
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Ojj bara, hvað ertu að nota widescreen lcd fyrir skjá eða hvað ?
þetta er næstum 2:1
þetta er næstum 2:1
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
starionturbo skrifaði:Ojj bara, hvað ertu að nota widescreen lcd fyrir skjá eða hvað ?
þetta er næstum 2:1
2 skjáir ?
Black skrifaði:http://img686.yfrog.com/img686/4761/f3bf7cde21.jpg
Of stór til að geta sett hana hér í img,, þannig ýtið á linkinn,, er klárlega með flottastas Set-upið hja mer
Næs, hvaða ertu að nota ?