Fikt við yfirklukk, vantar álit

Svara
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af GullMoli »

Sælir kæru vaktarar.

Ég er búinn að vera að fikta aðeins í yfirklukki núna undanfarið.

Það sem ég er kominn með so far er:

E6750 @ 3.4Ghz á 1.36 voltum (hækka um eitt stig).
Er með einn 2gb 800mhz minniskubb sem ég hækkaði í 850MHz til að fá FSB:DRAM jafnt og 1:1, hækkaði þá voltin á minninu um 0.05.

Er búinn að keyra orthos í rúma 6 tíma núna og ég lét LinX keyra eitt run á sama tíma og það kom úr errorlaust, ætti samt kannski að prufa að láta það keyra nokkrum sinnum.

Einnig þá fann ég enga leið til að breyta timings á minninu í BIOS og sá í CPU-Z að timings hafa sjálfkrafa farið úr 5-5-5-18--23 í 5-6-6-20--25. Hefur einhver svör við af hverju þetta gerist?

Hvernig líst ykkur annars á þetta? Er ég nokkuð að missa af einhverju? Þarf ég nokkuð að vera að hækka voltin á einhverju öðru (NB t.d.)?

Mynd

Mynd
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af SteiniP »

Ef hún er stöðug þá er engin ástæða til að hækka voltin.
Best er að keyra stress test í allavega 12 tíma til að vera safe, en yfirleitt koma samt villur fram á fyrsta klukkutímanum ef hún er óstöðug.

En þetta er fínn hiti á þessu hjá þér og góð klukkun, hvað er þessi örri stock, 2.6GHz?

Þetta með timings, þá hækkar það yfirleitt sjálfkrafa þegar minnið er klukkað hærra. T.d. hjá mér þá eru þau 5-5-5-15--23 á 800MHz en 4-5-5-13--20 á 667MHz
En það ætti að vera hægt að stilla þau í BIOS.
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af GullMoli »

Takk fyrir svarið!

Já hann er 2.66GHz stock. Í sambandi við minnið þá hef ég leitað en ég finn ekkert sem leyfir mér að breyta timings á minninu, skil ekkert hvar í ósköpunum þetta er falið.. :/ ojæja, þetta eru varla svo slæm timings? Hefði nefnilega verið til í að prufa að setja timings á stock og sjá hvort það væri ekki alveg stöðugt.

Prufa að keyra orthos í +12 tíma næstu nótt, nenni ekki að hafa tölvuna í gangi núna :P
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af chaplin »

Ef hún er stöðug í +2klst þá þarftu ekki að spá jack í þessu, þá er næsta skref að keyra voltin á örgjörvan niður þangatil tölvan þolir 2klst eða keyra örgjörvan upp. Annars er ég núna að prufukeyra minn 6420 aftur, langar svo grimmt að ná honum í 4.0GHz að ég er að tapa mér, sýnist þú vera með mjög gott eintak og ef hitinn er undir hámarki myndi ég stefna hærra.

Ef þú nærð 3.8 Ghz (gætir þurft alltaf að 1.45v + smá nbvolt) þá ertu með mjög góða örgjörva!

Annars eru 12 klst test algjör óþarfi nema tölvan verði notuð sem hardcore server- eða ripvél. Ég hef klukkað tölvur og ná ekki 1sek stable í Orthos/Prime, undir 2min í LinX en geta samt verið í gangi í +336klst (2 vikur) í mikilli notkun, t.d. Hardcore leikjanotkun, photoshop ect. án þess að crasha, og því vill ég minna fólk að stress test segja ekki allt.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af viddi »

GullMoli skrifaði:Takk fyrir svarið!

Já hann er 2.66GHz stock. Í sambandi við minnið þá hef ég leitað en ég finn ekkert sem leyfir mér að breyta timings á minninu, skil ekkert hvar í ósköpunum þetta er falið.. :/ ojæja, þetta eru varla svo slæm timings? Hefði nefnilega verið til í að prufa að setja timings á stock og sjá hvort það væri ekki alveg stöðugt.

Prufa að keyra orthos í +12 tíma næstu nótt, nenni ekki að hafa tölvuna í gangi núna :P
Gerðu CTRL + F1 þegar þú kemur inní BIOS þá ættu nokkrar aukastillingar að birtast

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af GullMoli »

Ah takk Viddi!


Og daanielin ég hef keyrt test og hef ekki fengið error fyrr en eftir 8 tíma. Vil að þetta sé 100% stable því ég er að láta tölvuna reikna í prime95 :)

ætla að prufa að ná þessu í 3.6Ghz, hætti eftir það :P
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af chaplin »

GullMoli skrifaði:

Og daanielin ég hef keyrt test og hef ekki fengið error fyrr en eftir 8 tíma. Vil að þetta sé 100% stable því ég er að láta tölvuna reikna í prime95 :)
Ætlaru að hafa þessa tölvu eingöngu fyrir Prime95 vinnslu ?? :-#
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af GullMoli »

hahaha nei alls ekki, bara þegar ég er ekki heima/sofandi :)
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af chaplin »

Já blessaður vertu, ef þú spilar 5 x MW2 í 10klst, þá eru 2-3klst meira en nóg í stability testi. Flokkast ekki sem BOC og fullgilt.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af Frost »

Næs yfirklukkun, ég náði mínum svipað hátt. Fór í 3,6Ghz og fékk BSOD. Veit ekki hvernig ég á að ná honum í 3,6 stable :S.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Fikt við yfirklukk, vantar álit

Póstur af GullMoli »

heh, takk fyrir það :)

Fyrst þegar ég var að prufa þá yfirklukkaði ég bara örgjörvan og kom honum í 3.6GHz, gat keyrt Otrhos fínt í einhverja klukkutíma.

Vil bara hafa þetta í 3.4GHz því þá þarf ég ekki að klukka minnið mikið til að fá 1:1 , þetta er nefnilega ekki beint yfirklukkunar minni :Þ
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara