Ræður þessi psu við riggið?

Svara

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af Dazy crazy »

Er að spá hvort að þessi (Antec 500W EarthWatts ATX12V v2.2) aflgjafi sem er til sölu hérna á vaktinni ráði við;
amd athlon x2 4600, 2 8600 gt skjákort í sli og 1 harðan disk?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af mercury »

hömm já líklega. en er ekki alveg viss víst að það er 2xgpu.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af Dazy crazy »

það er einmitt það sem við erum að spá
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af mercury »

var að keyra setupið mitt á 450w no prob svo þetta ætti að duga fyrir þitt =).
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af Dazy crazy »

þarna eru vandræði með 400w svo við vildum vera alveg safe.

Mér sýnist þú líka vilja vera safe. :D
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af tolli60 »

Eg er með 350w aflgjafa og amd recor250. 3000mhz.dualcore. ati Hd4200 skjákort(allt nýtt nema aflgjafinn) og 3.harðadiska.Er ekkert vandamál hjá mér þú ættir að rúlla þessu
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af Nariur »

mercury skrifaði:var að keyra setupið mitt á 450w no prob svo þetta ætti að duga fyrir þitt =).
haha, þessi aflgjafi er svo mikið overkill fyrir það sem þú ert með :D hefurðu einhver plön fyrir að nota meira en 15% af honum? ég bara spyr af forvitni
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af mercury »

Nariur skrifaði:
mercury skrifaði:var að keyra setupið mitt á 450w no prob svo þetta ætti að duga fyrir þitt =).
haha, þessi aflgjafi er svo mikið overkill fyrir það sem þú ert með :D hefurðu einhver plön fyrir að nota meira en 15% af honum? ég bara spyr af forvitni
haha það sem ég er með núna ? tjahh já. til að byrja með 5850x2 amk 2x ssd svo veit maður aldrei. fínt að vera bara future proof =)
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af GullMoli »

mercury skrifaði:
Nariur skrifaði:
mercury skrifaði:var að keyra setupið mitt á 450w no prob svo þetta ætti að duga fyrir þitt =).
haha, þessi aflgjafi er svo mikið overkill fyrir það sem þú ert með :D hefurðu einhver plön fyrir að nota meira en 15% af honum? ég bara spyr af forvitni
haha það sem ég er með núna ? tjahh já. til að byrja með 5850x2 amk 2x ssd svo veit maður aldrei. fínt að vera bara future proof =)

Heh, notar SSD ekki alveg eitthvað minna rafmagn en venjulegur HDD ? :P nema þú sért að tala um að bæta við safnið en ekki skipta út.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af mercury »

myndi þá losa mig við raptor. en svo sennilega bætir maður við einhverjum megageimslum seinna meir =) og svo þegar maður fer í einhvað ofvaxið i7 og þessháttar 2000mhz ddr3 og þessháttar. maður veit aldrei. þar sem ég þurfti hvort eð er að kaupa mér nýjan því ekki að gera það bara almennilega =)
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af Dazy crazy »

OOON TOPIC!!! [-X
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi psu við riggið?

Póstur af Frost »

Þetta ætti að vera í lagi en notaðu þessa síðu til að sjá hvað þú færð út. http://extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara