Fartölva með dedicated skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Staða: Ótengdur

Fartölva með dedicated skjákorti

Póstur af MrT »

Er að leita mér að fartölvu.
Þarf ekki að vera mjög góð en: með jafngildi ~2GHz C2D örgjörva, 2-4GB RAM, HDD no matter og skjákort eitthvað í kringum Mobility HD4570 (má vera NV eða ATI, hvort heldur sem er). Helst með HDMI og DVI tengjum. ~2,5hrs í battery life í normal use og yfir 3hrs í battery save mode með wireless off.

Er ekki að takmarka mig eftir verði akkúrat núna, en ekkert fáránlegt, tyvm.

Endilega láta í sér heyra þó þið viljið selja eitthvað sem passar ekki alveg 100% við þessa lýsingu.

Höfundur
MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva með dedicated skjákorti

Póstur af MrT »

Enginn?
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva með dedicated skjákorti

Póstur af BjarniTS »

Þú ert með frekar þröngar kröfur , mikið meira úrval af eldri vélum en þetta sem þú setur upp takmarkar svolítið mikið vélar í boði.
Þú biður til dæmis um bara eiginlega nýja vél miðað við batterýshugmyndina þína.
Nörd
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva með dedicated skjákorti

Póstur af Glazier »

Ég er með Hp Pavilion DV7 1213 splunku ný.
Keypti hana í noregi fyrir ca. 3 mán en hef nánast ekkert notað hana (var hugsuð fyrir framhaldsskólann eftir eitt ár)
4 GB 800 MHz en styður 8 GB
512 mb ATI kort (man ekki allveg hvernig)
500 GB hdd
17" skjár
Kortalesari
HDMI tengi
Innbyggð vefmyndavél
4 USB tengi og fullt meira sem ég bara man ekki.

Nákvæmlega svona tölva nema 15,3" kostar ~170.000 kr. hérna á íslandi og mér var sagt þegar ég talaði við þá í Opnum kerfum að þessi sem ég er með myndi kosta ~200.000 kr. jafnvel aðeins meira.
Það stóð aldrei til að selja hana og ég er alls ekki að reyna að selja hana nema sanngjarnt verð fáist fyrir hana svo ég óska bara eftir tilboði.
Hún er allveg kolsvört á litinn með flottri glans áferð sem er frekar auðvelt að rispa (held ég) en ég hef farið svo vel með hana að það er ekki ein einasta rispa á vélinni og ég vil ekki komast að því hvort það sé létt að rispa hana.
Batterýið endist a.m.k. heila bíómynd en það er það eina sem ég hef prófað :D
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Höfundur
MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva með dedicated skjákorti

Póstur af MrT »

BjarniTS skrifaði:Þú ert með frekar þröngar kröfur , mikið meira úrval af eldri vélum en þetta sem þú setur upp takmarkar svolítið mikið vélar í boði.

"...eitthvað sem passar ekki alveg 100% við þessa lýsingu."

BjarniTS skrifaði:Þú biður til dæmis um bara eiginlega nýja vél miðað við batterýshugmyndina þína.

Fer eftir hvað hver telur sem "nýtt". Það má alveg eins vera ný vél en "gamlar" vélar geta haft þessa endingu með default batteríi, svo má þetta líka alveg vera gömul vél sem hefði ekki enst lengi en er með upgraded batteríi.


Glazier skrifaði:stytt fyrir þægindi

Jám, DV7 eru fínar ef ég man rétt. En ef ég væri að leita mér að 200k kr. vél þá myndi ég fá mér þessa: http://tolvulistinn.is/vara/19232 .... Þó hún kosti bara 140k kr. í Þýskalandi, t.d... Ef ég væri þar þá myndi ég hoppa á hana. :P .. En ég er ekki þar. :(

Þessi er annars of dýr fyrir mig.

En bara til að skýra aðeins fyrri lýsingu hjá mér þá: þegar ég sagði "HDD no matter" þá var ég eiginlega að meina no matter hversu Lítill hann er.. Ég er ekki til í að borga meira fyrir stærri HDD í fartölvu (En within reason eins og maður segir.. Enga 20GB og that old shit. :P En tölvur með það gamla diska eru hvort sem er ólíklegar til að uppfylla neina af þeim kröfum sem ég hef.. sooo, moot. ;þ ).
Ég hef séð nokkrar tölvur með 4570 kortinu á í kringum 130k nýja í búðum hér á landi, t.d.
Svara