Ég var nú ekki alveg viss þegar ég skrifaði þetta hvort þetta vandamál heyrði undir Windows eða Harðadiska þar sem ég veit ekki hvort þetta er win sem sýnir þetta rangt eða hvort það sé eitthvað virkilega að harðadisknum.
Allavega, núna er ég með 1x 80gb disk skipt í 2 partition annað er 6 gb (win/c: ) og hitt er 68 (drasl/d: ). Var að verða lítill á plássinu á D: svo að ég hendi einhverjum 8gb af drasli (voru 2 laus) og kíki svo aftur á hversu mikið pláss er laust á disknum, ennþá eru 2 gb! Og sama hvað ég geri þá virðast þessi 8gb bara vera horfin.
Eina sem mér dettur í hug er að ef þú ert með norton antivirus
þá gætir þú þurft að hægrismella á ruslafötuna þína og klikka á
empty norton protected files.
Hehe ég lennti í þessu sama með win98, það voru einhver 40mb laus og ég free'aði upp sonna 1gb og svo slökkti ég á tölvunni.
Daginn eftir þegar ég kveikti á tölvunni voru 4KB laus!!!
Ég restartaði aftur og *púff* aftur komið í 1GB, meira að segja 1,1GB!
Damien skrifaði:Hehe ég lennti í þessu sama með win98, það voru einhver 40mb laus og ég free'aði upp sonna 1gb og svo slökkti ég á tölvunni. Daginn eftir þegar ég kveikti á tölvunni voru 4KB laus!!! Ég restartaði aftur og *púff* aftur komið í 1GB, meira að segja 1,1GB!