Val á fartölvu

Svara

Höfundur
Landon
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 22. Nóv 2007 17:46
Staða: Ótengdur

Val á fartölvu

Póstur af Landon »

Mér vantar ráðleggingar varðandi val á Netbook. Ég þarf létta og litla tölvu bæði til að nota heima og í skóla. Nota net, word, horfi á video (ekki hd) og hlusta á tónlist. Svo er ég ég með lcd skjá heima sem ég get tengt við. Ég er búinn að finna svona þær 5 tölvur (3xAsus,1xPB,1xToshiba) sem mér leist best á í íslensku búðunum (sjá linka neðst). Þær eru allar með frekar fínum lyklaborðum sem eru 90-95% af raunstærð. Það er bara spurning hvort að 10" eða 11.6" skjáirnir séu nógu góðir og kannski hvað batterýið endist.

Hvað myndir þú velja ?....

Packard Bell Dot M Svört, AMD Athlon 64 L110, 2GB, 250GB, Vista Home Premium, 11.6", 1.3kg, 5klst
Asus Eee 1005HA Blá,Intel Atom N270, 2GB, 160GB, XP Home, 10", 1.27kg, 8,5klst
Asus Eee 1005HA Svört, Intel Atom N280, 1GB, 160GB, XP Home, 10", 1.2kg, 10klst
Toshiba Mini NB205-N210 Svört, Intel Atom N280, 1GB, 160GB, XP Home, 10", 1.3kg, 8klst
Asus Eee 1005HA Svört, Intel Atom N280, 2GB, 160GB, XP Home, 10", 1.27kg, 10,5klst
Last edited by Landon on Mán 09. Nóv 2009 15:54, edited 1 time in total.
Show no love. Love will get you killed
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á fartölvu...

Póstur af Lallistori »

Af þessum 5 myndi ég taka http://start.is/product_info.php?cPath=138_253&products_id=2542

Snilld í skólann
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Svara