Setja hámarks sölutíma ?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Lengd söluþráða

Poll ended at Mán 16. Nóv 2009 20:08

Eyða/læsa þráðum ekki
0
No votes
2 vikur
4
11%
4 vikur
8
22%
Læsa þræði eftir 2 vikur
4
11%
Læsa þræði eftir 4 vikur
12
32%
Engin breyting (þráður eyðist eftir 2 mán)
9
24%
 
Total votes: 37


Höfundur
Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af Taxi »

Ég væri til í að sjá þak sett á lengd söluþráða hér á vaktin.is

Það er orðið pínu pirrandi að gera tilboð sem er ekki svarað sama hvort það er á þræði eða PM og svo bíður maður og bíður en veit ekki hvað á að bíða lengi.

Einnig finnst mér að það verði setja fastan tímaramma fyrir öll "uppboð" á hlutum þó að margir geri það nú, en hvað finnst ykkur um þetta.

Edit: setti inn skoðanakönnun fyrir ykkur, allir að kjósa sem hafa skoðun á þessu.
Last edited by Taxi on Mán 09. Nóv 2009 21:08, edited 2 times in total.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af binnip »

Ég er svo 100 % sámmála þér !
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Höfundur
Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af Taxi »

binnip skrifaði:Ég er svo 100 % sámmála þér !
Við þurfum að fá GuðjónR í lið með okkur til að þetta gerist. :)

Ég var búinn að bjóða í 150GB Raptor disk í einhverjum eilífðar söluþræði hérna sem GuðjónR læsti loksins.
Nú er ég er búinn að bjóða í 2 aðra 150GB Raptor diska sem ekki hafa borist svör við og sá sem ég bauð fyrst í er kominn í sölu aftur og ég sagður hæstbjóðandi.

Ég er semsagt með 3 tilboð í gangi í svona diska en er að sjálfsögðu ekki að fara að kaupa 3, mig vantaði bara 1 til að komast í RAID 0. :?
Það verður að forðast að svona staða geti komið upp eða mar hættir bara að nenna að bjóða í hluti hérna.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af GuðjónR »

Hafa "viku" eða tvær? Láta þá forumið pruna þráðinn.

p.s ég setti svoleiðis fídus á Þjónusta og viðgerðir dálkinn. Um leið og innlegg þar er tveggja mánaðar gamalt þá eyðist það sjálfkrafa.

Höfundur
Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af Taxi »

GuðjónR skrifaði:Hafa "viku" eða tvær? Láta þá forumið pruna þráðinn.
Bara einhvern tímaramma sem er samstaða um hjá vökturum, LÁTIÐ YKKAR SKOÐUN Í LJÓS, 1 vika eða 2 vikur. :?:
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af GuðjónR »

Taxi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hafa "viku" eða tvær? Láta þá forumið pruna þráðinn.
Bara einhvern tímaramma sem er samstaða um hjá vökturum, LÁTIÐ YKKAR SKOÐUN Í LJÓS, 1 vika eða 2 vikur. :?:
Það er reyndar tveggja mánaðar tími líka á til sölu og óska eftir.....
En það er hugsnalega of langur tími...ef þið skoðið þessa þræði þá eru elstu sölurnar síðan um miðjan september.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af Glazier »

Held að 2 vikur væri ágætt.
Tölvan mín er ekki lengur töff.

demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af demigod »

Væri líka fínt ef það væri sett símanúmer eða Email með í sölurnar, óþolandi að þurfa að bíða eftir að viðkomandi svari PM því hann sé of feiminn að tala í símann
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af GuðjónR »

Viljið þið þá hafa það þannig að sjálfkrafa þegar auglýsing verur 2 vikna þá eyðist hún ?

demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af demigod »

Er það ekki fínt bara þá eru sölusíðurnar alltaf ferskar.
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 218
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af oskarom »

Persónuleg hefur mér alltaf fundist hálf kjánalegt að henda þráðum, talandi ekki um á þráðum eins og undir Þjónustu og viðgerðum...

Alvöru forum virka best sem upplýsinga söfn þar sem fólk kann að nota leitina, þá þarf leitin reyndar að vera almennileg...

Ekkert að því heldur að halda gömlu sölum inni, fín viðmið stundum til að sjá hvað hlutir eru að fara á ef maður þarf sjálfur að selja e-ð, spurning samt hvernig það virkar hérna, finnst það vera frekar mikið af "börnum" hérna sem bjóða bara e-ð bull hérna...

Ætti frekar að læsa þráðunum.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af GuðjónR »

Okay....haldið áfram að rökræða þetta, skoða niðurstöðurnar á morgun.
Farinn að sofa.

Gnite.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af KermitTheFrog »

En að læsa þráðunum bara?
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af Nariur »

KermitTheFrog skrifaði:En að læsa þráðunum bara?
góð hugmynd, læsa eftir 2 vikur
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af demigod »

Já fínt að læsa honum bara og svo má hann alveg eyðast út eftir 6 mánuði? er það ekki pæling ?

Er ekki frekar tilgangslaust að eiga mjög gamla söluþræði ? verðin úreltast svo fljótt ..
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af Gúrú »

demigod skrifaði:Já fínt að læsa honum bara og svo má hann alveg eyðast út eftir 6 mánuði? er það ekki pæling ?
WH00000000000000000T
Þið eruð komnir langt út fyrir upphaflegu hugsunina, af hverju að eyða þráðum sem að eru læstir hvorteðer? Hverjum eru þeir fyrir...
Modus ponens
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af Halli25 »

ég segji 4 vikur... ætti þá að covera ef menn vilja bíða til útborgunar með að bjóða í gripinn.
Starfsmaður @ IOD

Höfundur
Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af Taxi »

faraldur skrifaði:ég segji 4 vikur... ætti þá að covera ef menn vilja bíða til útborgunar með að bjóða í gripinn.
Það er ekki vitlaus hugmynd, Það þarf nú að eiga fyrir hlutunum, en það er alltaf hægt að semja ef seljandinn hefur tíma til að bíða.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af chaplin »

Með betri hugmynd sem ég hef séð, finnst að þetta ætti að vera:
- 3 vikur óhreyfður, eyða/loka þræði.
- Stanslaust verið að breyta þráðum / verði, eins og maður var að gera hér um daginn, eyða/loka þræði.
- Menn að stunda double account, bjóða í sína eigin hluti, user og ip ban.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af GuðjónR »

Það vantar eiginlega einn valmöguleika, að eyða/læsa þráðum ekki.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af beatmaster »

Læsa eftir 2 vikur og ekki eyða :)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af littli-Jake »

faraldur skrifaði:ég segji 4 vikur... ætti þá að covera ef menn vilja bíða til útborgunar með að bjóða í gripinn.

Ég stið þessa hugmynd.

Annars meiga þræðir kverfa eftir 4 vikur. Ef svo ótrúlega kemur til að einhver hlutur selst ekki geta menn bara búið til nýjan þráð.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af JohnnyX »

notandi ætti þá að vera látinn vita þegar að verið er að fara eyða þræðinum hans.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af BjarniTS »

Ég vil geta haft í undirskrift það sem að mig vantar, ég vil ekki að þræðir eyðist af þeim sökum , svo vantar manni líka stundum eitthvað sem að kannski er sæmilega sjaldgæft , og þá vil maður geta skoðað/hringt í gamla seljendur.
Afhverju vilji þið láta eyðast það sem er 2ja vikna gamalt ? , bara minna af hlutum í boði fyrir ykkur :o)
Sé engan sérstakan tilgang með því , en þeir sem vilja , þykir mér þurfa að færa heljarinnar rök.
Nörd

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Setja hámarks sölutíma ?

Póstur af Dazy crazy »

Þessir söluþræðir eru í ALGJÖRU rugli :x
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Svara