Er hitinn hjá mér í lagi ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Er hitinn hjá mér í lagi ?

Póstur af Lallistori »

Idle
Temp1 : 34C
Temp2 : 33C
Temp3 : 78C [Kemur eitthvað eldmerki]
HD0 : 25C
Core : 23C

Í vinnslu

Temp1 : 36C
Temp2 : 51C [Kemur eldmerki]
Temp3 : 79C
HD0 : 28C
Core : 40C

Ég er soddan nýliði að ég hef ekki hugmynd hvar temp 1 2 3 eru...

Vona að þið hafið svörin :)
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Er hitinn hjá mér í lagi ?

Póstur af SteiniP »

TNotaðu hardware monitor til að skoða þetta. Miklu betra.
Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Er hitinn hjá mér í lagi ?

Póstur af Lallistori »

Screen úr CPUID HW

Mynd
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Er hitinn hjá mér í lagi ?

Póstur af SteiniP »

Er þetta load hiti?
Ef svo er þá 50°C fínt fyrir örrann og skjákortið. Þetta 79°C er líklegast einhver dauður sensor fyrst hann breytist ekkert við við álag.

Þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu.
Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Er hitinn hjá mér í lagi ?

Póstur af Lallistori »

Ok takk :)
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er hitinn hjá mér í lagi ?

Póstur af littli-Jake »

lítur út fyrir að allt sé í góðu lagi en það skaðar aldrei að fá sér eins og 1 viftu í biðbót :wink:
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara