Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af littli-Jake »

Fór að pæla um daginn hvaða leikur væri með hæsta system request. Well... Einhver sem veit?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af vesley »

crysis hafa verið þungir . gta4 líka annars veit ég ekki.
massabon.is
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af viddi »

ArmA 2 er nett þungur en annars Crysis held ég

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af Glazier »

Vesley bendir á GTA IV.. tölvan hjá mér hitnar töluvert meira þegar ég spila Race Driver GRID heldur en þegar ég spila GTA IV ;)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af vesley »

Glazier skrifaði:Vesley bendir á GTA IV.. tölvan hjá mér hitnar töluvert meira þegar ég spila Race Driver GRID heldur en þegar ég spila GTA IV ;)

hitinn segir voða fátt. Grid keyrir tölvuna bara allt öðruvísi.
massabon.is

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af SteiniP »

Glazier skrifaði:Vesley bendir á GTA IV.. tölvan hjá mér hitnar töluvert meira þegar ég spila Race Driver GRID heldur en þegar ég spila GTA IV ;)
GTA IV reynir meira á örgjörvann heldur en skjákortið, akkúrat öfugt með GRID gæti ég trúað.
Skjákortið er fyrir neðan örgjörvann, heitt loft leitar upp.
u do the math :)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af ÓmarSmith »

Crysis, fyrri leikurinn.


Hann er ennþá þyngsti ( og flottasti ) PC leikur sem hefur komið út. Engin sem hefur sömu dynamics, details ..

Sem er nokkuð magnað þar sem Crysis er síðan 2007.


Farcry 2 var helvíti flottur reyndar, og modern warfare 2 er nettur ( en samt alveg eins og fyrri leikurinn ) Það vantar alltaf e-ð upp á í þá leiki.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af KermitTheFrog »

Crysis ætti að eiga krúnuna varðandi total vélbúnaðarkröfur. GTA IV er samt frekari á örgjörva. Svo er Arma2 einnig áætur.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af vesley »

KermitTheFrog skrifaði:Crysis ætti að eiga krúnuna varðandi total vélbúnaðarkröfur. GTA IV er samt frekari á örgjörva. Svo er Arma2 einnig áætur.

ARMA2 er held ég líka mjög mikið á örgjörvann.
massabon.is

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er með hæsta system Request?

Póstur af Ulli »

http://store.steampowered.com/app/901037/" onclick="window.open(this.href);return false;

þessi er að hita Gpu hjá mér aðeins
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Svara