Skjákort fyrir Windows 7

Svara

Höfundur
athleticComputer
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 15:37
Staða: Ótengdur

Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af athleticComputer »

Er með tölvu sem er líklega um 5 ára gömul, held hún sé nú með einni AGP rauf.
Mælið þið með einhverju skjákorti til að maður geti keyrt Windows 7 sómasamlega á henni?
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af emmi »

Úrvalið af AGP kortum er ekki sem best hérna í dag, enda að verða úrelt. :)

http://www.computer.is/vorur/6386

http://tl.is/vara/17316

Höfundur
athleticComputer
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 15:37
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af athleticComputer »

Takk fyrir þetta,

Fyrra skjákortið er víst búið að dæma úr leik af MS>
http://www.microsoft.com/windows/compat ... &os=32-bit

Er að grennslast fyrir um hitt.

Ansi sniðug annars þessi compatability síða, þarna getur maður flett upp hvaða hardware Win7 styður.
Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af Safnari »

Þetta kort er kanski í dýrari kantinum, en gengur flott í Win7
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... topnav=Skjákort AGP
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af beatmaster »

Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af tolli60 »

Mér sýnist eftir að vera að nota win7 að ef hún virkar núna muntu ekki þurfa betra skjákort til að keyra W7 það er létt í keyrslu.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af SteiniP »

tolli60 skrifaði:Mér sýnist eftir að vera að nota win7 að ef hún virkar núna muntu ekki þurfa betra skjákort til að keyra W7 það er létt í keyrslu.

Ef maður vill nota Aero þá þarf eitthvað þokkalegt skjákort.

Djöfull eru agp skjákort samt dýr. Það borgar sig bara að auglýsa eftir gömlu ATi 9800 eða X1800 r sum
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af beatmaster »

Ég hef sett upp 7 á FX5200 kort, aero virkaði fínt :)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

gmi
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 09:24
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af gmi »

athleticComputer skrifaði:Er með tölvu sem er líklega um 5 ára gömul, held hún sé nú með einni AGP rauf.
Mælið þið með einhverju skjákorti til að maður geti keyrt Windows 7 sómasamlega á henni?



ATi 9800
Last edited by gmi on Fim 12. Nóv 2009 00:31, edited 1 time in total.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Windows 7

Póstur af SteiniP »

gmi skrifaði:
athleticComputer skrifaði:Er með tölvu sem er líklega um 5 ára gömul, held hún sé nú með einni AGP rauf.
Mælið þið með einhverju skjákorti til að maður geti keyrt Windows 7 sómasamlega á henni?



NVIDIA GeForce 260 GTX

Það er nefnilega svo mikið AGP skjákort...
Svara