Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
Hvar hérna á klakanum finn ég svona rör, sem er frá hliðinni á kassanum og nær að CPU viftunni.
Eitthvað svipað og er á þessari mynd sem ég fann
Smella á myndina til að fá stærri mynd
Getur einhver sagt mér var ég get verslað svona, finn það ekki á þessum helstu vef verslunum.
Eitthvað svipað og er á þessari mynd sem ég fann
Smella á myndina til að fá stærri mynd
Getur einhver sagt mér var ég get verslað svona, finn það ekki á þessum helstu vef verslunum.
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
dettur í hug Landvélar, þeir eru allavega með allskonar rör fyrir bíla og tæki, kanski ekki custom made fyrir tölvur en eitthvað sem hægt er að nota kanski
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
Gætir fiffað þetta sjálfur með smá mausi. Eldhúsrúlla, "smá" duct tape og pappi.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
Ég á svona heima úr CoolerMaster Centurion 5 kassa. Er ekkert að nota þetta...
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
það var svona rör í kassa sem ég keypti í computer.is kannski er hægt að kaupa þau stök
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
ManiO skrifaði:Gætir fiffað þetta sjálfur með smá mausi. Eldhúsrúlla, "smá" duct tape og pappi.
Er sniðugt að vera að þvælast með eldfiman pappa í kringum sjóðheitan cpu?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
gardar skrifaði:ManiO skrifaði:Gætir fiffað þetta sjálfur með smá mausi. Eldhúsrúlla, "smá" duct tape og pappi.
Er sniðugt að vera að þvælast með eldfiman pappa í kringum sjóðheitan cpu?
Hvað ætli það þurfi heitt loft til að kveikja í pappa? Það er eitthvað aðeins hærra en lofthitinn inni í venjulegum kössum er.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
gardar skrifaði:ManiO skrifaði:Gætir fiffað þetta sjálfur með smá mausi. Eldhúsrúlla, "smá" duct tape og pappi.
Er sniðugt að vera að þvælast með eldfiman pappa í kringum sjóðheitan cpu?
Nota þunnan pappa sem er notaður í pappakassa, og setja svo vel af duct tape-i yfir,þetta fer líka bara yfir viftuna, kemst ekkert í snertingu við yfirborð örgjörvans og snertiflatar kælingarinnar. Svo að hitinn sem að þetta væri í væri MAX í kringum 60°C, ef það færi einhverntímann svo hátt.
Ef einhver er djarfur er hægt að kanna þetta með ofni og smá pappa kassa bút. ATH: Hvorki ég né Vaktin mælir með að einhver prófi þetta.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
Takk fyrir þetta, ég er búinn að finna.
ég átti leir fram hjá start.is og kíkti þar inn, þeir voru með nokkra svona ofaní tilboðs kassa, tók einn á 250 kr.
ég átti leir fram hjá start.is og kíkti þar inn, þeir voru með nokkra svona ofaní tilboðs kassa, tók einn á 250 kr.
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
ManiO skrifaði:gardar skrifaði:ManiO skrifaði:Gætir fiffað þetta sjálfur með smá mausi. Eldhúsrúlla, "smá" duct tape og pappi.
Er sniðugt að vera að þvælast með eldfiman pappa í kringum sjóðheitan cpu?
[...]
Hafið þið hugvitringarnir heyrt af plastglösum (Einnota jafnvel)
Fást í öllum stærðum og gerðum og eru létt og loftheld?
Modus ponens
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar finn ég Rör fyrir ofan CPU viftu
Hafið þið hugvitringarnir heyrt af plastglösum (Einnota jafnvel)
Fást í öllum stærðum og gerðum og eru létt og loftheld?
Haha ætlaði einmitt að fara benda á þetta
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's