Olíukæling niðurstöður


Höfundur
oskare
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 09:52
Staða: Ótengdur

Olíukæling niðurstöður

Póstur af oskare »

Við erum líklega fyrstir hér á landi að prufa þessa aðferð

fengum þessa hugmynd af netinu og ákváðum að prufa þetta

fundum fiskabúr og gamlann vélbúnað og hentum því í
Mynd

og settum það í gang og dældum matarolíu í búrið
Mynd
Mynd

og það virkaði 100% þannig við settum betri búnað í til að ath muninn á hitanum (loftkælt/olíukælt)

notuðum pentium 4 2.6 ghz og msi móðurborð

settum hana fyrst i gang bara venjulega með loftkælingu og stress testuðum örgjafan og fylgdumst með hitanum
Mynd
hérna er hann idle
Mynd
undir álagi
Mynd

síðan létum við vélina í búrið og settum i gang
Mynd
hérna er hann idle
Mynd
og undir álagi
Mynd

vinsamlegast ath að motherboard hitinn er cpu hitinn og öfugt

fleiri myndir
Mynd
Mynd

síðan til gamans þá var þessi þráður gerður í þessari tölvu :)

höfundur oskare og birkir
örgjafi: Intel Core I7-6700
Móðurborð: Gigabyte S1151 GA-Z170-Gaming K3
Skjákort: Gigabyte GTX 760 Windforce 2gb
vinnsluminni: 16gb GB DDR4 2133MHz
ssd: 128GB SATA3 Plextor
coolmaster 922 HAF
og eitthvað fleira

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af Einarr »

getu móðurborðið legið í olíubara 24/7 eða skemmist það af rakaskemdu fyrr?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af vesley »

hef nú séð nokkur video með öllu nema hörðum disk og drifi ofan í . s.s. aflgjafinn og allt saman ofan í búrinu.
massabon.is
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af binnip »

nett :D, en á aflgjafinn ekkert að fara oní lika ?
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af KermitTheFrog »

Nice, hef ekki frétt af neinum á Íslandi sem hefur prófað þetta.

En til lengdar, þá þarf að refuel-a olíuna er það ekki?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af SteiniP »

Snilld! =D>
En er olían ekkert að hitna? Hvernig haldiði þessu köldu?
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af starionturbo »

Ég er s.s. undirritaður birkir.

En já allt getur verið ofaní olíunni nema drif, harði diskurinn snýst auðvitað hægar og armurinn lengur að færa sig um stað. Geisladrif segir sig sjálft, brenglun verður að sjálfsögðu ef laser-linsan fer í gegnum olíu að disk.

Aflgjafinn fer ofaní líka bráðlega þegar við stillum þessu betur upp, setjum móðurborðið á hlið.

Ég hugsa að við þurfum að refuel-a olíuna til lengdar en ég ætla að mæla viðnámið í henni reglulega og sjá hvernig þetta þróast, en ef maður er með vel rykþétt búr ætti það ekki að vera neitt vandamál.

Við erum að græja kælingu as we speak, ætlum að reyna fá dælu og bílaradiator.

Takk fyrir góðar viðtökur strákar :D
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af vesley »

er ekki ljósið í fiskabúrinu bara svona venjuleg pera ? (man ekki þessar týpur) og gefa þær ekki frá sér ágætis hita? . væri ekki miklu flottara þar sem þetta er í rauninni bara tilraunastarfsemi og "showoff" að skella glærri olíu og eitthverju eins og cold cathode. þá jafnvel bara hvít cathode ljós í lokið á búrinu
massabon.is
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af AntiTrust »

Nota frekar mineral olíu strákar, hestalaxerolíu eða annað svipað - hún er glær og þarf ekki að skipta um eins og með þessa olíu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af Frost »

Flott hvernig þetta kemur út. Hefur alltaf langað að prófa þetta :D
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af JohnnyX »

hvernig getur ekkert skemmst á móðurborðinu við þetta? Gerist ekkert við td USB tengin o.þ.h?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af AntiTrust »

JohnnyX skrifaði:hvernig getur ekkert skemmst á móðurborðinu við þetta? Gerist ekkert við td USB tengin o.þ.h?
Flestar olíur leiða afar illa eða ekki neitt. Hefðbundin olía eins og er notuð hérna er reyndar ekki talin alltof góð í þetta þar sem hún á það til að mynda hotspots í kringum CPU socketið, og mæla menn mikið frekar að nota mineral eða transformer olíu til þess að koma í veg fyrir það, þar sem leiðnin er ennþá minni í slíkum olíum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af Ulli »

setja lítið power head(Straumdælu)oní búrið til að fá hreifingu á olíuna þannig að hún nýtist sem best.

Fiskó í smáranum er með doltið af powerheadum og eru með sæmileg verð líka.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af intenz »

Hahaha djöfull er þetta magnað!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af tolli60 »

Snilld,,En er ekki betra að taka vifturnar af? þær hita olíuna.og ef þið náið í spennaolíu hún leiðir vel hita og er þynnri þurfið þá kannski ekkert að kæla olíuna.
En annars,tek ofan fyrir ykkur frábært

Höfundur
oskare
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 09:52
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af oskare »

tolli60 skrifaði:Snilld,,En er ekki betra að taka vifturnar af? þær hita olíuna.og ef þið náið í spennaolíu hún leiðir vel hita og er þynnri þurfið þá kannski ekkert að kæla olíuna.
En annars,tek ofan fyrir ykkur frábært
nei erum með viftuna til að koma smá hreyfingu a olíuna um þetta svæði
örgjafi: Intel Core I7-6700
Móðurborð: Gigabyte S1151 GA-Z170-Gaming K3
Skjákort: Gigabyte GTX 760 Windforce 2gb
vinnsluminni: 16gb GB DDR4 2133MHz
ssd: 128GB SATA3 Plextor
coolmaster 922 HAF
og eitthvað fleira
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af starionturbo »

Við erum náttúrulega að gera þetta úr eigin vasa og fannst mér alveg feiki nóg að gera þetta með matarolíu þar sem hún kostar um 5.700 kall fyrir 20 lítra í heildsölu, mineral olía er um það bil 4x dýrari þannig við vildum prufa þetta með matarolíu fyrst ( fyrir utan að ég virðist hvergi finna mineral olíu hér á landi ).

Ljósið í fiskabúrinu er flúorpera og gefur frá sér of mikinn hita, enda aðeins notuð meðan við tókum myndir og vorum að bardúsa í þessu. Hugsa að þegar verkefnið er komið á næstu skref verður sett hvítar LED perur ofaní bara.

Vifturnar hreyfast mjög lítið eða nánast ekki neitt og eru bara til þess að mynda smá flæði ( voru upprunalega bara til að sjá hvort þetta dót virkaði á bólakafi ).

Ég veit ekki hvort ég sé að bulla en leiðir spennuolía ekki fullkomnlega ?
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af ManiO »

starionturbo skrifaði:Við erum náttúrulega að gera þetta úr eigin vasa og fannst mér alveg feiki nóg að gera þetta með matarolíu þar sem hún kostar um 5.700 kall fyrir 20 lítra í heildsölu, mineral olía er um það bil 4x dýrari þannig við vildum prufa þetta með matarolíu fyrst ( fyrir utan að ég virðist hvergi finna mineral olíu hér á landi ).

Ljósið í fiskabúrinu er flúorpera og gefur frá sér of mikinn hita, enda aðeins notuð meðan við tókum myndir og vorum að bardúsa í þessu. Hugsa að þegar verkefnið er komið á næstu skref verður sett hvítar LED perur ofaní bara.

Vifturnar hreyfast mjög lítið eða nánast ekki neitt og eru bara til þess að mynda smá flæði ( voru upprunalega bara til að sjá hvort þetta dót virkaði á bólakafi ).

Ég veit ekki hvort ég sé að bulla en leiðir spennuolía ekki fullkomnlega ?
Ef ég man rétt þá fæst mineral olía í IKEA, notuð til að bera á viðar skurðbretti. Man ekkert hvað hún kostaði.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af chaplin »

Leeegendary!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af AntiTrust »

Getur spurst fyrir um á dýraspítölum, hestalaxerolía er víst mjög góð mineral olía.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af starionturbo »

Jæja nú prufuðum við að gefa olíunni sma tækifæri til að ná að hitna vel þar sem við erum ekki að kæla hana. Viti menn, hún stenst það samt.

Við þjörmuðum að henni og ég tók ekki screenshot fyrr en í bláendann á PI testinu þar sem hitinn var sem hæðstur.

Hækkaði vCore um 0.1v ( móðurborð styður ekki meira )
Hækkaði FSB úr 133 í 160 minnir mig

Idle tölur eru alltaf mjög nice

Specs:
Mynd

Idle:
Mynd

Running PI
Mynd


Nú fer bara að vanta öfluga vélbúnaðinn sem við ætlum okkur að keyra, hvaða móðurborð mæliði með sem er best til þess að yfirklukka ? Socket 775 Intel...
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af tolli60 »

Sælir Snillingar
Mineralolía er bara hreinsuð steinolía,getið eins notað grillolíu eða lampaolíu,hún hefur enga kosti fram yfir matarolíuna annað en vera þynnri.Mæli ekki með henni.Matarolían er betri vegna þess að hún þolir vel að hitna(annars væri ekki hægt að nota hana til steikingar) Spennaolía er það sem er inni í spennum,td í virkjunum og spennustöðvum hún leiðir ekki rafmagn.og flytur hita vel.En ég sé að vifturnar eru að snúast á 10%hraða sem veldur því að þær hita olíuna mikið gætuð tekið þær af eða að skera úr þeim alla spaða nema 2.það þarf ekki mikla hreifingu á olíuna þar sem hún leiðir hita vel og það myndast náttúruleg hringrás.og sennilega betri virkni eftir að hitastigið á tanknum nær 40-50C Ég mæli ekki með að þið setjið power supply út í nema að að vera vissir um að olían sé hrein hún fer að leiða rafmagn ef óhreinindi komast í hana.ef þið viljið kæla búrið láta þá frekar viftu blása á það,getið jafnvel sett örgjörfaviftu utaná

nocf6
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 25. Des 2008 04:40
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af nocf6 »

þetta er snild. vel gert nú vantar bara gullfiskana :lol:
Turn: Coller Master elite 332 Örgjörvi: intel core duo2 e8400@3,0ghz Skjákort: Gygabyte ati hd4670 512mb Móðurborð: Gygabyte s-series GA-EP35-DS3L/S3L Vinnsluminni: 4gb 2x2
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af KermitTheFrog »

nocf6 skrifaði:þetta er snild. vel gert nú vantar bara gullfiskana :lol:
Það væri nú frekar sóðalegt að þrífa þá úr viftunum...

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Olíukæling niðurstöður

Póstur af Ulli »

getur feingið fina straumdælu á 2-3 þúsund.
hitar nánast ekkert
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Svara