Er með til sölu tölvu sem er fín í almenna notkun og internetið.
Hún er mjög fyrirferðalítil og er í svona kassa, nema hvítum.
Til gamans má geta að þessir kassar eru enn minni en Shuttle PC tölvurnar.

Spekkar:
Intel P4 3,0ghz
1gb ram
250gb harður diskur
Þráðlaust netkort
Geforce 6200 skjákort
DVD skrifari
Minniskortalesari á framhlið
Afhendist ný formöttuð.
10þus kall stgr.