ATI Radeon 9600 Pro Athugasemdir

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

ATI Radeon 9600 Pro Athugasemdir

Póstur af Snikkari »

Ég var að fá mér ATI 9600 Pro 128Mb kort.

Ég var með GF2 GTS 32Mb og ég sé nánast enga mun :(

Ætli systemið hjá mér sé flöskuhálsin ?
Ég er með T-Bird 1000Mhz, 640Mb sdram, QDI Kinetiz 7B AGPx4.

Hvernig get ég stillt FSAA og AA á kortinu ?
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

hardware'ið þitt gæti verið flöskuhálsinn.. :?

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Spurningin er í hverju sérðu engann mun ? leikir ? ef svo er hvað ?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Svara