Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175 Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Palm » Lau 29. Nóv 2003 13:45
Ég er með windows 2003 server sem ég ætla að hýsa nokkra vefi á.
Mig langar að setja upp einhvers konar póstþjón á henni svo ég geti sent póst frá henni í gegnum t.d. asp, asp.net, sql server og geti jafnvel sett upp einhvers konar póst lista (mailing-list)
Hvaða möguleika hef ég og með hverju ráðleggið þið?
Palm
Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175 Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Palm » Þri 02. Des 2003 10:42
Er enginn með nein svör við þessu?
Hvað eruð þið að nota?
Palm
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Þri 02. Des 2003 12:05
Palm skrifaði: Er enginn með nein svör við þessu? Hvað eruð þið að nota? Palm
Ekki spyrja einhverja spurningar sem þú vilt ekki fá svar við
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Þri 02. Des 2003 13:09
Voffinn skrifaði: Ekki spyrja einhverja spurningar sem þú vilt ekki fá svar við
What?
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af RadoN » Þri 02. Des 2003 13:23
hversvegna ætti hann ekki að vilja svar við þessu?
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Þri 02. Des 2003 14:41
Gumol og RadoN voffi ætlar að segja : Hentu út Windows, settu upp Linux...
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Þri 02. Des 2003 15:02
Voffinn er mep einhverja svaka meinloku að það sé ekki hægt að hafa örugga servera á Windows.
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af RadoN » Þri 02. Des 2003 22:27
IceCaveman skrifaði: Gumol og RadoN voffi ætlar að segja : Hentu út Windows, settu upp Linux...
ég nota ekkert Linux!
hef alltaf notað Windows og kann ágætlega við það
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Þri 02. Des 2003 23:20
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Þri 02. Des 2003 23:38
Það er alveg hægt að nota Sendmail/Postfix á Win32....
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175 Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Palm » Fim 04. Des 2003 13:51
Endilega komið nú með einhver gáfuleg svör við þessu?
Það þarf bara að virka vel á Windows mér er alveg sama þó það sé ekki frá MS.
Hefur annars einhver reynslu af því að setja up póstþjón í windows - hvað notaðir þú og af hverju?
Palm
Fox
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fox » Fim 04. Des 2003 13:54
Get bent þér á 2 vefi
[- Fjarlægt af þráðstjórnenda -] og
http://www.mdaemon.com
Ég hef keyrt MDaemon í rúm 3 ár núna, rock stable pop3\smtp\imap þjónn
Note: Hættu að pósta svona linkum.
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af RadoN » Fim 04. Des 2003 19:45
hvað gerði hann?
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Fim 04. Des 2003 23:58
crack link geri ég ráð fyrir :p
"Give what you can, take what you need."
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af RadoN » Fös 05. Des 2003 05:06
Fox alltaf jafn djarfur
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Fös 05. Des 2003 23:10
lol
djö, ég var of seinn til að sjá linkinn
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Fox
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fox » Lau 06. Des 2003 18:06
Fjarlægt af þráðstjóra
þettae r ekki crack link
þetta er þjónusta þar sem fólk getur postað serialunum sínum til þess að það gleymi þeim ekki.
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Lau 06. Des 2003 18:14
Fox skrifaði: þettae r ekki crack link þetta er þjónusta þar sem fólk getur postað serialunum sínum til þess að það gleymi þeim ekki.
LOL!
Alveg eins og bankaræningin er ekki að ræna bankann, hann er bara að geyma peningana þá ??
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Lau 06. Des 2003 18:19
Fox: Ef þetta er bara síða þar sem fólk getur geymt sín serial, af hverju ætti það þá að gagnast honum Palm?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389 Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Damien » Lau 06. Des 2003 21:08
Af hverju heitir þessi póstur Póstur þjónn í...
Bara að pæla...
Damien
Fox
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fox » Þri 09. Des 2003 19:35
OMG er snilldar síða, og hún gagnast honum ef hann vill láta vista serial númerin sín, auðvintað er hún ílla kóduð þannig hver sem er getur séð hanns númer, but who gives a fuck?
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Mið 10. Des 2003 00:10
Fox skrifaði: OMG er snilldar síða, og hún gagnast honum ef hann vill láta vista serial númerin sín, auðvintað er hún ílla kóduð þannig hver sem er getur séð hanns númer , but who gives a fuck?
ROFL, það er varla galli(þá myndi ekki nokkur maður nota þetta) ef allir geta séð serial hjá öllum, heldur feature, og ef það er feature, þá er þetta síða með lista yfir serials, sem myndi líklega falla undir "crack síðu".
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Mið 10. Des 2003 00:11
Hann virðist ekki læra drengurinn!
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175 Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Palm » Mið 10. Des 2003 13:31
Ég missti líka af linknum:)
Af hervju ráðið þið ekki fox bara sem þráðastjóra þá er hann kominn hinum megin við borðið og sér hlutina með sömu augum og þið.
Damien: ÉG sá ekki þessa stafsetningarvillu í "subjecti" fyrr en þú bentir á hana.
Ég fæ ekki alltaf póst ef það kemur nýtt svar við pósti hér - bara ef það er verið að svara mínum - ég vildi í raun fá póst alltaf ef póstur bætist við og ég stofnaði þráð - sæe ég að ég hef misst af einhverjum umræðum útaf þessu.
Palm