Besta verslunin?

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Gunnar »

Gúrú skrifaði:
Gunnar skrifaði:þegar það var 20% afsláttur af móðurborðum hja tölvutek fór ég og verslaði mér eitt. en feill hjá þeim ég bað um móðurborð sem styður 2 kort frá nvidia. en þeir létu mig fá borð sem styður ati. og neituð að endurgreiða mér. drullu pirraður úti það.
Ef það hefur einhverntímann verið góður tími til að tjalda inní búð þar til málið hefur verið leyst þá var það þarna.
það var nefnilega vandamálið þeir eru ekki voru ekki með nein móðuborð sem studdu 2 nvidia kort. en svo skipti ég nvidia kortinu mínu fyrir núverandi svo eg er allveg sáttur nuna.Geforce 9800GTX í ATI Radion 4870.

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Einarr »

Gunnar skrifaði:þegar það var 20% afsláttur af móðurborðum hja tölvutek fór ég og verslaði mér eitt. en feill hjá þeim ég bað um móðurborð sem styður 2 kort frá nvidia. en þeir létu mig fá borð sem styður ati. og neituð að endurgreiða mér. drullu pirraður úti það.
það var nú ílla gert af þeim! :evil: flengja þessa náunga!
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Gunnar »

Einarr skrifaði:
Gunnar skrifaði:þegar það var 20% afsláttur af móðurborðum hja tölvutek fór ég og verslaði mér eitt. en feill hjá þeim ég bað um móðurborð sem styður 2 kort frá nvidia. en þeir létu mig fá borð sem styður ati. og neituð að endurgreiða mér. drullu pirraður úti það.
það var nú ílla gert af þeim! :evil: flengja þessa náunga!
ja gaurinn kom með eitthvað kjaftæði um að gaurinn væri ekki sölumaður og eitthvað... eins og ég eigi að gjalda fyrir hans mistök...
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af KermitTheFrog »

Lenti líka í því að afgreiðslumaður í @tt seldi mér vitlaust móðurborð. Hann hélt hann væri að selja mér MSI P45 Platinum Combo eða slíkt, með 2xDDR2 raufum og 4xDDR3 raufum minnir mig. Hann lét mig fá borð sem einungis var með 4xDDR3 raufum og ég gat ekki notað DDR2 minnin mín í það. Það var leiðrétt á stundinni daginn eftir.

Asnalegt að þú hafir þurft að gjalda fyrir þeirra mistök.

Höfundur
svanurorn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 11:57
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af svanurorn »

Takk fyrir góð svör. Ef ég ætla versla mér tölvu þá myndi ég líklegast kíkja í Tölvutækni, Kísildal og Tölvuvirkni. Í þetta skiptið keypti ég mér reyndar fistölvu og tölvuorðabók hjá Computer og nú er ég að fara ná í lyklaborð, mús og mottu hjá þeim í dag.

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af JohnnyX »

ÉG mæli hiklaust með Kísildal og Computer.is :D
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af BjarniTS »

Gunnar skrifaði:þegar það var 20% afsláttur af móðurborðum hja tölvutek fór ég og verslaði mér eitt. en feill hjá þeim ég bað um móðurborð sem styður 2 kort frá nvidia. en þeir létu mig fá borð sem styður ati. og neituð að endurgreiða mér. drullu pirraður úti það.

Bara ég fer ekki í Tölvutek aftur , thats for sure.
Var að gera við fyrir eina og vantaði varahluti , fór þangað og pantaði og blaðraði við þá helling.
Var sagt að bíða í 3 vikur.
Heyrðu , ég kem u.þ.b mánuði seinna þegar ég átti leið framhjá Tölvutek , stekk inn og ætla að sækja hlutina sem ég hafði verið að panta.
Nei , ææ pöntunin hafði bara því miður ekki farið af stað , úbs!
Ég mun þurfa að veita góðan afslátt af viðgerðinni til þeirrar sem ég er að gera við fyrir , en ætla tölvutek að bæta fyrir sín mistök ? , nei þeir héldu sko aldeilis ekki.
Svo sagði ég þeim að ég væri á hraðferð og bað þá að , mætast á miðri leið , með þetta og bjóða mér afslátt eða eitthvað í gegn um tölvupóst , en þá reyndi bara einhver starfsmaður að telja mér trú um að þeir fengju enga varahluti að utan og allt í einu var þeirra framburður orðinn allt annar , og jafnvel þŕátt fyrir að það hefði verið satt , að þeir væru ekki að fá neina varahluti , þá hefðu þeir átt að láta mig vita af því.
Nörd

Höfundur
svanurorn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 11:57
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af svanurorn »

Ég og bróðir minn höfum slæma reynslu af Tölvutek.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af vesley »

svanurorn skrifaði:Ég og bróðir minn höfum slæma reynslu af Tölvutek.

hvað var það sem gerði reynsluna slæma ? ef ég mætti spyrja ?
massabon.is

Tyler
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Tyler »

Ég skoða helst síðurnar hjá öllum tölvuverslununum til að athuga hvar besta verðið er.

En ég er ánægðastur með þjónustuna hjá Kísildal, Tölvutækni og Tölvutek.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af littli-Jake »

Kísildalur fær mitt atkvæði en Tölvuvirkni kemur þar á eftir.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Allinn »

Kísildalur hjá mér.
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Narco »

Kísildalur er með alveg frábæra þjónustu og spjallið sem svo margir tala um er í hæsta gæðaflokki hehe :)
Keypti eiginlega allt í mína vél þar og aldrey hefur staðið á neinum svörum á þeim bænum.
Computer eru líka alveg ágætir.
Pantaði uppfærslu W7 prem. hjá Tölvulistanum og loksins þegar hún kom þá hækkuðu þeir verðið á henni!!!
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Dazy crazy »

Kísildalur :D =D>
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af intenz »

sakaxxx skrifaði:besta búðin er sú sem er með lægsta verðið, http://www.computer.is" onclick="window.open(this.href);return false; er oftast með lægsta verðið þessvegna versla ég nær alltaf þar
Þú hlýtur að vera að grínast? :lol:

Annars fær Kísildalur klárlega mitt atkvæði fyrir þjónustulund.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

hundur
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af hundur »

Undanfarin ár hef ég verslað nánast allt mitt hjá Tölvuvirkni. Þjónustan þar er alveg tipptopp, og það hefur aldrei verið vesen að skipta út skemmdum hlutum...
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Senko »

Med slaema reynslu af tolvutek en virdist vera ad eg endi alltaf hja theim aftur, mikid af dotinu sem eg kaupi virdist vera odyrast hja theim.

Annars var slaema reynslan skjar med daudum pixli, eg thurfti ad fara til theira 5 sinnum a 2 manudum, alltaf var gefin einhver astaeda afhverju ad thad vaeri vandamal ad fa nyjan, og sidan rifast vid solumanninn um ad eg vildi ekki kaupa skja med daudum pixli med 15-20% afslatt...

Madur aetti kannski ad prufa kykja a kisildal / tolvutaekni.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Glazier »

Takið eftir því að menn eru búnir að segja frá slæmum reynslusögum og segja að hinar og þessar búðir séu ekki að standa sig (mis mikið "last" á verslanir) en Kísildalur hefur aldrei verið "rakkaður" niður á þessum þræði :8)
Tölvan mín er ekki lengur töff.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af coldcut »

Glazier skrifaði:Takið eftir því að menn eru búnir að segja frá slæmum reynslusögum og segja að hinar og þessar búðir séu ekki að standa sig (mis mikið "last" á verslanir) en Kísildalur hefur aldrei verið "rakkaður" niður á þessum þræði :8)
Mér sýnist nú líka að Tölvutækni hafi aldrei verið rakkað niður!

Enda eru þær að mínu mati langbestu verslanirnar...gott verð og frábær þjónusta.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Glazier »

coldcut skrifaði:
Glazier skrifaði:Takið eftir því að menn eru búnir að segja frá slæmum reynslusögum og segja að hinar og þessar búðir séu ekki að standa sig (mis mikið "last" á verslanir) en Kísildalur hefur aldrei verið "rakkaður" niður á þessum þræði :8)
Mér sýnist nú líka að Tölvutækni hafi aldrei verið rakkað niður!

Enda eru þær að mínu mati langbestu verslanirnar...gott verð og frábær þjónusta.
Sorry, fór ekki ýtarlega yfir öll commentin :)
En miðað við svörin á þessum þræði (sem eru orðin nokkuð mörg) þá held ég að þessar tvær verslanir séu málið ;)
Tölvan mín er ekki lengur töff.

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af hsm »

Tölvutækni, af eigin reynslu.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af DoofuZ »

Ég er sammála flestum hérna þó ég hafi ekki mikla reynslu af tölvukaupum, fékk alveg æðislega þjónustu í Kísildal þegar ég keypti lappann. Svo þegar ég rústaði honum næstum því, þurfti að láta gera við og það tókst ekki alveg, þá þurfti ég ekki að borga krónu í viðbót í seinna skiptið :) Man nú þegar ég var að byrja í tölvunum og verslaði mína fyrstu tölvu í Tölvukjör, þurfti svo að láta laga bæði sjónvarpskort í henni og eitthvað vírus/windows vesen, þá fékk ég tölvuna mjög svipaða til baka :roll: Það var í fyrsta og eina skiptið sem ég fór með eigin tölvu í viðgerð, fyrir utan lappavesenið. En það eru breyttir tímar núna og gott að vita að sumir taka vinnu sína alvarlega og bjóða manni úrvalsþjónustu ;)

En svo eins og ég hef nefnt hér í öðrum þræði þá hef ég slæma reynslu af Start, fékk ekki rétt móðurborð :? En sem betur fer fékk ég réttan kassa, hefði líka örugglega tekið eftir því ef svo væri ekki :lol:

Annars hef ég oftast verslað við Att, er meðal annars að bíða eftir sendingu frá þeim núna ásamt einni sendingu frá Kísildalnum :D

Verslaði samt upphaflega mest við Computer.is, þegar búðirnar voru mun færri og sérstaklega vegna þess að þá var hún ódýrust. Svo fékk ég snilldargóða viðgerðarþjónustu, fékk amk. fullt af hlutum bætta þrátt fyrir að bilun eða eyðilegging væri fikti mínu að kenna :twisted: Fékk t.d. aflgjafa bættan eftir að ég fiktaði óvart í straumtakkanum (230v/115v takkinn), missti svo líka nýkeyptan disk einu sinni og fékk hann bættan, það tók reyndar ár þar sem það þurfti að senda hann út, en betra seint en aldrei =D>
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Ingibergur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 14:44
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Ingibergur »

DoofuZ skrifaði:En svo eins og ég hef nefnt hér í öðrum þræði þá hef ég slæma reynslu af Start, fékk ekki rétt móðurborð :? En sem betur fer fékk ég réttan kassa, hefði líka örugglega tekið eftir því ef svo væri ekki :lol:


Langaði að benda þér á að Start.is svaraði þér í hinum þræðinum og mér sýnist þær ætla að gera gott fyrir þig :)


Annars hef ég enga slæma sögu af þessu tölvuverslunum í reykjavík.

K: Ingib
Antec P182 .. Msi P45Platinum .. Q8200 .. HyperX 8Gb 1066 Mhz .. SSD Intel X25-M 80GB .. N275GTX Twin Frozr OC .. Samsung 24" HDMI .. Logitech G35 Gaming Headset

Starfsmaður Start.is
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af GrimurD »

Ég hef mest verslað við Tölvuvirkni, Att og Kísildal og finnst mér þær allar vera toppbúðir. Hef hinsvegar aðeins heyrt slæma hluti um Tölvutek. Held ég muni ekki nokkurntíman versla þar, ódýrastir eður ey.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Meso
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Staðsetning: Babylon rvk
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Meso »

Ég hef allavega bara góða reynslu af Tölvutækni, keypti gallaða vöru um daginn og því var reddað á skot stundu.
Annars myndi ég aldrei versla við Tölvulistann,
Bróðir minn lenti í svaka veseni með tölvu hjá þeim, hann hefði betur hlustað á mig og verslað annars staðar :twisted:
Svara