Gömul Tölva v15000kr
Gömul Tölva v15000kr
Eg er með gamlan Turn,AMD 3000 sempron.1Gig DDR minni,skjákort á móðurborði.Aflgjafinn er 300w
200gig sata harður diskur,xp uppsett þetta er Ca 5ára.hef notað hana sem sjónvarpsvél.
set þetta á 15000kr
Get látið 17tommu túbu skjá með ef þið eruð í vandræðum með svoleiðis
200gig sata harður diskur,xp uppsett þetta er Ca 5ára.hef notað hana sem sjónvarpsvél.
set þetta á 15000kr
Get látið 17tommu túbu skjá með ef þið eruð í vandræðum með svoleiðis
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 206
- Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Tölva v15000kr
Býð 10þús
blow|p1ngu
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
Re: Gömul Tölva v15000kr
nei ekki neðar en 15ooo
Re: Gömul Tölva v15000kr
bjarstýni maðurinn er hér á ferð
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 206
- Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Tölva v15000kr
Jéb, mér fannst ég vera bjóða of mikið með því að bjóða 10
blow|p1ngu
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Tölva v15000kr
Það sem ég myndi skjóta á:
HD: 2500 kr
PSU: 2000 kr
RAM: 1000 kr
Turn: ~2000 kr
MB+CPU: ~4000 kr
Samtals: 11.500 ef þú selur í pörtum, og eins og allir vita þá fær maður alltaf meira fyrir vélina ef maður nær að selja allt í pörtum(meira vesen, óvissara).
HD: 2500 kr
PSU: 2000 kr
RAM: 1000 kr
Turn: ~2000 kr
MB+CPU: ~4000 kr
Samtals: 11.500 ef þú selur í pörtum, og eins og allir vita þá fær maður alltaf meira fyrir vélina ef maður nær að selja allt í pörtum(meira vesen, óvissara).
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Gömul Tölva v15000kr
Nú jæja gerið mér tilboð,í hluta eða heild ef ég er ekki raunsær verð ég að sjálfsögðu að lækka mig.verð feginn að losna við þetta.
Re: Gömul Tölva v15000kr
rædur 32 mb skjakort vid 1.6?
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Tölva v15000kr
atlozcc skrifaði:rædur 32 mb skjakort vid 1.6?
Minimum: 500 mhz processor, 96mb ram, 16mb video card, Windows 2000/XP/ME/SE, Mouse, Keyboard, Internet Connection
Recommended: 800 mhz processor, 128mb ram, 32mb+ video card, Windows 2000/XP, Mouse, Keyboard, Internet Connection
já
massabon.is
Re: Gömul Tölva v15000kr
vesley skrifaði:atlozcc skrifaði:rædur 32 mb skjakort vid 1.6?
Minimum: 500 mhz processor, 96mb ram, 16mb video card, Windows 2000/XP/ME/SE, Mouse, Keyboard, Internet Connection
Recommended: 800 mhz processor, 128mb ram, 32mb+ video card, Windows 2000/XP, Mouse, Keyboard, Internet Connection
já
skooooo 100 fps
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Tölva v15000kr
gætir mögulega náð stable 100fps en hlýtur að fps droppa hrottalega í smoke.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: Gömul Tölva v15000kr
Lallistori skrifaði:gætir mögulega náð stable 100fps en hlýtur að fps droppa hrottalega í smoke.
þa verd eg bara nosmoke nei djók haha enn hann hlitur bara vera sma dropp eða ?
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Tölva v15000kr
Ég spilaði á svipaðari vél og fps droppaði niðrí 70-75 í 2+ smoke-um
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's