Besta verslunin?


Höfundur
svanurorn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 11:57
Staða: Ótengdur

Besta verslunin?

Póstur af svanurorn »

Hver er besta tölvuverslun Íslands?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Glazier »

Kísildalur !!
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Legolas »

Álitamál
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af KermitTheFrog »

Reyni að versla hvað mest við Tölvuvirkni, Tölvutækni og @tt. Hef heyrt að Kísildalur sé með framúrskarandi þjónustu en hinar eru nær mér.

Svo hef ég farið í Computer.is ef mig vantar eitthvað smádrasl.

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af himminn »

Það fer eftir því hvað mig vantar við hvern ég versla. Hef verslað mest við att og tölvutækni samt.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Glazier »

Ef ég er að kaupa mér tölvu þá fer ég í Kísildal, ef ég er að kaupa mér einn stakann hlut (t.d. harðann disk eða viftustýringu) þá fer ég bara þangað sem besta verðið er (mjög oft sem það er bara í Kísildal)
Ef mig vantar viftur fer ég í Kísildal (Tacens vifturnar eru snilld) :D
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af vesley »

ég versla við hinar og þessar verslanir.


tölvutek tölvutækni hef ég góða reynslu af

svo er það tölvuvirkni og kísildalur. hef voða lítið verslað hjá þeim
massabon.is
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Frost »

Ég versla mest við @tt svo koma: Tölvutækni, Tölvuvirkni og hef aldrei farið inní kísildal.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af beatmaster »

Sjá Undirskrift + Tölvuvirkni :)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af coldcut »

Frá árinu 2007 hef ég verslað allt mitt dót í Tölvutækni fyrir utan heyrnartól sem ég keypti í Kísildal. Hef prófað flestar hinar búðirnar og get sagt með góðri samvisku að þjónustan hjá hinum búðunum er ekkert í líkingu við þjónustuna í Tölvutækni, þeir vilja allt fyrir mann gera og eru aldrei með neitt vesen. Með reynslu mína á þjónustunni í Kísildal er að hún er frábær, hef átt leið þarna framhjá og endað í hálftíma spjalli við Alla um kælingar og hann gaf manni góð ráð þrátt fyrir að maður væri ekkert að fara að kaupa neitt.
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af sakaxxx »

besta búðin er sú sem er með lægsta verðið, http://www.computer.is" onclick="window.open(this.href);return false; er oftast með lægsta verðið þessvegna versla ég nær alltaf þar
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af bulldog »

Mitt álit er : Tölvutækni.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af vesley »

sakaxxx skrifaði:besta búðin er sú sem er með lægsta verðið, http://www.computer.is" onclick="window.open(this.href);return false; er oftast með lægsta verðið þessvegna versla ég nær alltaf þar

verð nú að segja að það fer algjörlega eftir vörum. mjög oft með rosalega góð verð. en ef maður skoðar eins og verð á turnkössum eða sumum aflgjöfum og jafnvel 5000 seríuna af ATI þá eru þeir himinháir.

jafnvel http://www.computer.is/vorur/5110" onclick="window.open(this.href);return false;
massabon.is
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Nariur »

vesley skrifaði: jafnvel http://www.computer.is/vorur/5110" onclick="window.open(this.href);return false;
hahahaha :D
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Opes »

Tölvutækni fær mitt atkvæði :).

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af blitz »

Tölvutækni og svo @tt
PS4
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af chaplin »

Ég mæli hiklaust með tölvutek, tölvutækni og kísildal.

Att: hef ég fengið pínu slappa þjónustu, ekkert lélega endilega, bara vissu ekki 100% hvað þeir voru að tala um, því miður selja þeir góða aflgjafa og gæti ég þurft að versla af þeim einn daginn.

Tölvulistinn: Starfsfólkið reyndi að telja mér þá trú að ég þyrfti 130W straum fyrir V8 kælinguna mína.. Reyndu að telja mig trú um það að ég þyrfti rúmlega 25þkr aflgjafa ef ég ætlaði að nota kælinguna!! :lol:

Start: Félagi minn hefur mjög slæma reynslu, en hef ég aðeins betri, man ekki hvað maðurinn heitir sem hefur alltaf afgreitt mig en hann er mjög sanngjarn og hef ég alltaf verið sáttur með hann. Skil þó ekki hvernig fyrirtæki geta afgreitt röng vinnsluminni sem eru ekki einusinni að keyra á sama hraða..

Tölvuvirkni: Hef ekkert slæma reynsu af þeim þar sem ég hef aldrei verslað við þá fyrir utan AWESOME Ultra Kaze, fá smá props fyrir að selja + 100CFM viftu.

Computer.is: Aldrei verslað við þá, reason: Overprice, overprice.. overprice?
Last edited by chaplin on Þri 17. Nóv 2009 20:01, edited 1 time in total.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Sallarólegur »

Þær verslanir sem hafa ekki brugðist mér ennþá: @tt, Tölvutækni & Kísildalur
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Legolas »

Það er enginn best [-( það eru bara bjánar sem versla ekki eftir verðum
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Glazier »

Legolas skrifaði:Það er enginn best [-( það eru bara bjánar sem versla ekki eftir verðum
Þá er ég bjáni.. ég kaupi allt í kísildal :D
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Glazier »

coldcut skrifaði:Með reynslu mína á þjónustunni í Kísildal er að hún er frábær, hef átt leið þarna framhjá og endað í hálftíma spjalli við Alla um kælingar og hann gaf manni góð ráð þrátt fyrir að maður væri ekkert að fara að kaupa neitt.
Haha hef sko lennt í því, þeir hafa mjög gaman af spjalli þarna :D maður hringir til að spurja um einhverja viftu og endar í hálftíma spjalli um yfirklukk eða eitthvað annað álíka (en það er bara gaman) :D

uhh sorry ætlaði að edita fyrra commentið mitt :/
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Zorglub »

Legolas skrifaði:Það er enginn best [-( það eru bara bjánar sem versla ekki eftir verðum
Auðvitað eltir maður bestu verðin en hinsvegar gleyma menn oft að að sparnaðurinn getur farið fljótt í bensínkostanað ef maður kaupir nokkra hluti í nokkrum verslunum :wink:
Fyrir mig skiptir þjónustan líka miklu máli, finnst allt í lagi að eyða nokkrum aukakrónum hjá verslunum sem gera nánast allt fyrir mann á svipstundu.
Ég versla mest við Tölvutækni, att, Tölvutek, Tölvuvirkni og Kýsildal, eftir því hvað mig vantar en hef þó eytt meiri pening í Tölvutækni heldur en öllum hinum til samans :D
Finst bara vanta að allar verslanir tengi lagerstöðu við heimasíðuna hjá sér, í sumar búðir hringir maður alltaf á undan sér eftir að hafa komið of oft að tómum kofanum #-o
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Legolas »

Glazier skrifaði:
Legolas skrifaði:Það er enginn best [-( það eru bara bjánar sem versla ekki eftir verðum
Þá er ég bjáni.. ég kaupi allt í kísildal :D

hehehe góður :lol: :lol: :lol:


P.S. ég kaupi lang mest hjá Tölvutek og Computer.is, er með góðann afslátt hjá þeim báðum =D>
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Gunnar »

þegar það var 20% afsláttur af móðurborðum hja tölvutek fór ég og verslaði mér eitt. en feill hjá þeim ég bað um móðurborð sem styður 2 kort frá nvidia. en þeir létu mig fá borð sem styður ati. og neituð að endurgreiða mér. drullu pirraður úti það.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslunin?

Póstur af Gúrú »

Gunnar skrifaði:þegar það var 20% afsláttur af móðurborðum hja tölvutek fór ég og verslaði mér eitt. en feill hjá þeim ég bað um móðurborð sem styður 2 kort frá nvidia. en þeir létu mig fá borð sem styður ati. og neituð að endurgreiða mér. drullu pirraður úti það.
Ef það hefur einhverntímann verið góður tími til að tjalda inní búð þar til málið hefur verið leyst þá var það þarna.
Modus ponens
Svara