Hvað fengi maður fyrir þetta
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Hvað fengi maður fyrir þetta
Ætla að sjá hvað ég gæti fengið fyrir turninn minn sem á einmitt 1 árs afmæli á sunnudaginn. Er með
CoolerMaster Centurion 5 með 500W aflgjafa (flylgdi með)
MSI P45 Platinum / Zilent
Intel Core 2 Duo E8400 @ 3.6GHz
MDT 4GB 800MHz DDR2
MSI R4850 512MB
20x S-ATA DVD drif
CNet CWP-905 300Mbps þráðlaust netkort
Zalman ZM-MFC1 viftustýring fyrir 6 viftur
* 1x120mm blá Tacens LED vifta að aftan - Tengd í viftustýringu
* 1x80mm lá König LED vifta á hliðinni - Tengd í viftustýringu
* 2x80mm Tacens Aura viftur að framan (blása inn á HDD) - Tengdar beint í M/B
* 1x120mm Scythe Ultrakaze 3000RPM að framan (undir geisladrifinu) - Tengd í viftustýringu
* Xigmatec Archilles CPU kæling - Tengd í viftustýringu
Myndi halda hörðu diskunum. Gæti reddað stýrikerfisdisk ef þess er óskað.
ATH - Er ekki endilega að selja - Er bara að grennslast fyrir um hvað ég gæti fengið fyrir hann, og ef ég er sáttur þá gæti kannski komið að því að ég seldi
CoolerMaster Centurion 5 með 500W aflgjafa (flylgdi með)
MSI P45 Platinum / Zilent
Intel Core 2 Duo E8400 @ 3.6GHz
MDT 4GB 800MHz DDR2
MSI R4850 512MB
20x S-ATA DVD drif
CNet CWP-905 300Mbps þráðlaust netkort
Zalman ZM-MFC1 viftustýring fyrir 6 viftur
* 1x120mm blá Tacens LED vifta að aftan - Tengd í viftustýringu
* 1x80mm lá König LED vifta á hliðinni - Tengd í viftustýringu
* 2x80mm Tacens Aura viftur að framan (blása inn á HDD) - Tengdar beint í M/B
* 1x120mm Scythe Ultrakaze 3000RPM að framan (undir geisladrifinu) - Tengd í viftustýringu
* Xigmatec Archilles CPU kæling - Tengd í viftustýringu
Myndi halda hörðu diskunum. Gæti reddað stýrikerfisdisk ef þess er óskað.
ATH - Er ekki endilega að selja - Er bara að grennslast fyrir um hvað ég gæti fengið fyrir hann, og ef ég er sáttur þá gæti kannski komið að því að ég seldi
Last edited by KermitTheFrog on Þri 08. Des 2009 15:22, edited 1 time in total.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fengi maður fyrir þetta
Gamla græjan mín var svipuð og þessi.. nema 2 gig 1200Mhz í minni og með 750gb HDD. frekar góð tölva. hún fór á 70.000 kall.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Hvað fengi maður fyrir þetta
já 70k væri fair
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fengi maður fyrir þetta
Og ef að þú ert ekki að selja á Barnalandi gætirðu grætt mest á að selja í pörtum 

Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fengi maður fyrir þetta
eg myndi seigja 75
Re: Hvað fengi maður fyrir þetta
Ég skal borga þér 60 þúsund fyrir þetta ef hún er ennþá til sölu
Angi
Angi
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fengi maður fyrir þetta
Uhm, þetta verður að fara á pínu hold þangað til ég hef efni á nýjum turni.
Re: Hvað fengi maður fyrir þetta
Afhverju selja ?
ASRock A770DE - Phenom II X2 @ 3.1 GHz - GeIL Ultra 4GB - GTX 260 896MB GDDR3 - 500W ATX2.2 - MX518 - 24" DELL LCD - Líka 17" CRT flatt gler
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fengi maður fyrir þetta
Ætlaði að uppfæra í i7 vél: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=25836" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er bara annað sem peningurinn þarf að fara í svo ég sel þetta ekki fyrr en ég á pening fyrir því.
Það er bara annað sem peningurinn þarf að fara í svo ég sel þetta ekki fyrr en ég á pening fyrir því.