Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af kazgalor »

Mér Vantar baklýsingu í Dell inspiron 640m. Ef þú ert með slíkt til sölu, eða átt svoleiðis vél og ert ekki viss hvað baklýsing er, endilega hafðu samb. við mig hér á vaktinni, eða í síma 662-8815. Kv. Alex
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af AntiTrust »

Þetta er nú soldið ruglingslegt. Baklýsingin sjálf, díóðurnar eru innbyggðar í skjáinn sjálfann en spennirinn er sér unit. Svo hvort vantar þér, skjáinn eða inverterinn?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af kazgalor »

Ó, sorry. Mér vantar inverterinn, þeas litla stykkið sem er fyrir neðann skjáinn þegar maður rífur hlífina af
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af CendenZ »

kazgalor skrifaði:Ó, sorry. Mér vantar inverterinn, þeas litla stykkið sem er fyrir neðann skjáinn þegar maður rífur hlífina af


hann fæst nú á ebay fyrir slikk ... :lol:
Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af kazgalor »

CendenZ skrifaði:
kazgalor skrifaði:Ó, sorry. Mér vantar inverterinn, þeas litla stykkið sem er fyrir neðann skjáinn þegar maður rífur hlífina af


hann fæst nú á ebay fyrir slikk ... :lol:


Já, Vandamálið er bara það að mér vantar þetta núna, ekki eftir viku eða tvær. Og ég myndi fagna því að þurfa ekki að borga blóðsugunum í tollinum fyrir að gramsa í pakkanum mínum.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af BjarniTS »

Á skjá á Dell Inspirion 510m

En ég lét skipta um Inverter í svipaðari vél og þú ert með , og lagaðist í 2 mínútur , en svo var dark screen vandamálið aftur komið.
Beið í 2 mánuði eftir inverter frá e-bay þar sem að sendingin týndist.
Nörd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af AntiTrust »

BjarniTS skrifaði:Á skjá á Dell Inspirion 510m

En ég lét skipta um Inverter í svipaðari vél og þú ert með , og lagaðist í 2 mínútur , en svo var dark screen vandamálið aftur komið.
Beið í 2 mánuði eftir inverter frá e-bay þar sem að sendingin týndist.


Verð nú samt að taka fram að þitt mál var fremur sérstakt, aldrei lent í því svo ég muni eftir að nýr inverter virki í x tíma og drepist svo aftur.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af BjarniTS »

AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Á skjá á Dell Inspirion 510m

En ég lét skipta um Inverter í svipaðari vél og þú ert með , og lagaðist í 2 mínútur , en svo var dark screen vandamálið aftur komið.
Beið í 2 mánuði eftir inverter frá e-bay þar sem að sendingin týndist.


Verð nú samt að taka fram að þitt mál var fremur sérstakt, aldrei lent í því svo ég muni eftir að nýr inverter virki í x tíma og drepist svo aftur.


Já.
Grunar að þetta hafi bara verið eitthvað keðjuverkandi , en með útsjónarsemi tókst eiganda vélarinnar að fá hana greidda út í hönd.
Nörd
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af CendenZ »

BjarniTS skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Á skjá á Dell Inspirion 510m

En ég lét skipta um Inverter í svipaðari vél og þú ert með , og lagaðist í 2 mínútur , en svo var dark screen vandamálið aftur komið.
Beið í 2 mánuði eftir inverter frá e-bay þar sem að sendingin týndist.


Verð nú samt að taka fram að þitt mál var fremur sérstakt, aldrei lent í því svo ég muni eftir að nýr inverter virki í x tíma og drepist svo aftur.


Já.
Grunar að þetta hafi bara verið eitthvað keðjuverkandi , en með útsjónarsemi tókst eiganda vélarinnar að fá hana greidda út í hönd.



Ég hefði nú farið frekar fram á nýja Dell vél. Helst nýrri :wink:
Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af kazgalor »

BUMP! vantar ennþá inverter
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vantar baklýsingu í Dell insp640m

Póstur af kazgalor »

BUMP
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Svara