9600Pro-9600XT-9700Pro Síðbúnar jólavangaveltur

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

9600Pro-9600XT-9700Pro Síðbúnar jólavangaveltur

Póstur af Snikkari »

Ég er ansi heitur fyrir 9600pro kortinu í Task.is (kr. 19.900), síðan sá ég að Boðeind er með 9600XT (kr. 27.000).
Er það þess virði að borga 7 þús meira fyrir XT kortið ?

Ég hef tekið eftir því að í Benchmark testum er 9700Pro kortið að koma ansi vel út.
Er engin sem selur það hér á landi ?
Væri kannski hagstæðara að panta það að utan ?

Segðu mér endilega hvað þér finnst.

Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Staða: Ótengdur

Re: 9600Pro-9600XT-9700Pro Síðbúnar jólavangaveltur

Póstur af Woods »

Snikkari skrifaði:Ég er ansi heitur fyrir 9600pro kortinu í Task.is (kr. 19.900), síðan sá ég að Boðeind er með 9600XT (kr. 27.000).
Er það þess virði að borga 7 þús meira fyrir XT kortið ?

Ég hef tekið eftir því að í Benchmark testum er 9700Pro kortið að koma ansi vel út.
Er engin sem selur það hér á landi ?
Væri kannski hagstæðara að panta það að utan ?

Segðu mér endilega hvað þér finnst.

9700 er default 325/310 ,non pro 9800 er 325/290 en á að vera betra að clokka það búinn að clokka mitt sama og 9800 PRO er og runnar stabilt þar, svo er það SE týpan sem er bara með 4 pipelinum .

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

er búinn að clocka mitt Radeon9700 í 390/335 á air cooling og allt stable :) fæ mér ekki nýtt kort í bráð

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

455/390 hér :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

9700pro í 405/345 með standard kælingu hjá mér.
"Give what you can, take what you need."

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

What.. það er frekar insane stuff gnarr, ég er með zalman heatpipeið og kem þessu ekki mhzi hærra :cry:

ussss usss :x
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

9700Pro er að standa sig alveg ótrúlega vel miðað við að það er meira en ár síðan það kom út!!!

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Vá er það orðið svona gamalt :shock:
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

það getur ekki verið! ég á Radeon 7000pro sem er orðið ca. 15 mánaða, var nýtt þá.. minnir að það hafi ekki verið til neytt 9700pro kort
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

jú er það ekki ? voru 9700 kortin ekki haustlínan í fyrra ?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

í ágúst 2002 voru farin að koma review með 9700 pro, svo já, það er orðið vel yfir eins árs!

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Breytir ekki það er enþá "KICKASS" :wink:

Já afhverju er engin að selja það kort hér á landinu? :roll:
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Sidious »

er ekki bara hætt að framleiða þau, 9800 pro er orðin toppurin núna... annars svakalega er 9600 xt dýrt, ekki næstum svona dýrt úti, myndi frekar kaupa pro útgáfuna bara er víst ekki það mikill munur á þeim
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

yep, hætt að framleiða 9700 pro..

hægt að gera góð kaup í notuðum 9700 pro ;)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ef 9700pro kortið er meira en ársgamalt, hversu gamalt er 9600pro þá?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ekki láta nöfnin rugla þig, 9600 kortið kom töluvert á eftir 9700 pro...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég verð nú að segja að eftir að hafa testað DOOM3 núna áðan á 9700pro kortinu mínu að það ræðu LÉTTILEGA við hann. svo ég geri ráð fyrir að flest kort á markaðnum í dag ráði vel við hann.

en FOKK :oops: ég hef ALDREI NOKKURNTÍMAN verið jafn fokkin ógeðslega hræddur í tölvuleik!! hann er OF raunverulegur!
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já.. veit einhver hvað fullscreen skipunin er í d3 ?
Last edited by gnarr on Fös 05. Des 2003 04:39, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Sofiði aldrei? :D
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

uhuhu ;( ég er skíthræddur! þetta er LJÓTUR leikur!
"Give what you can, take what you need."
Svara