Fjarstýring fyrir winamp,media player og fleira

Svara
Skjámynd

Höfundur
Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Fjarstýring fyrir winamp,media player og fleira

Póstur af Spirou »

Vitið þið hvort hægt sé að fá sambærilegar fjarstýringar hérna heima á Íslandi:
http://www.keyspan.com/products/usb/remote/

USB eða Serial skiptir ekki máli, bara að það virki með winamp og media player.

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

ég veit ekki um neina fjarstýringar sem hægt er að kaupa hér samt ekki viss ég á sona fjarstýringu eða næstum eins fekk það með tv korti
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Tölvulistinn- Örfá eintök: MS Sidewinder Strategic Commander USB 2.990 Fáðu þér almennilega fjarstýringu sem þú týnir aldrei, klárar aldrei batteríin og getur forritað eins og þér sýnist, látið keyra hvaða macro sem er, auk þess að vera eina "blindra" hæfa fjarstýringin og er upplýst.
Skjámynd

Höfundur
Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

IceCaveman skrifaði:Tölvulistinn- Örfá eintök: MS Sidewinder Strategic Commander USB 2.990 Fáðu þér almennilega fjarstýringu sem þú týnir aldrei, klárar aldrei batteríin og getur forritað eins og þér sýnist, látið keyra hvaða macro sem er, auk þess að vera eina "blindra" hæfa fjarstýringin og er upplýst.
Hentar mér ekki.
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Mér finnst Microsoft Optical Desktop for Bluetooth virka mjög vel, ef þú vilt hafa þetta allt í lyklaborðinu.

Ef Winamp er default media player þá virka allir stjórntakkarnir.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Fylgdi svona ATi Remote Wonder fjarstýring með skjákortinu mínu, hef reyndar aldrei prófað hana svo ég veit ekki hvernig hún virkar! :roll:

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þið sem eruð með 5+ takka mýs endilega prófið að sækja microsoft mouse hugbúnaðin, virkar með nánast öllum músum, getur þá látið þá breyta sér sjálfkrafa eftir því hvaða forrit þú ert með opin, þá látið t.d. mouse4 og mouse5 gera Next/Prev track...
Svara