Besta CPU kælingin

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Besta CPU kælingin

Póstur af emmi »

Hvaða CPU kæling er að standa sig best miðað við ykkar reynslu?

Ég hef verið að skoða CoolerMaster N520 sem og Cooler Master V8 sem er mjög massíft kæliunit, hefur einhver prófað þessar kælingar?

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af Taxi »

Ég held að þessi sé sú öflugasta sem fæst á landinu miðað við það sem ég hef lesið. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1097" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af Hnykill »

Taxi skrifaði:Ég held að þessi sé sú öflugasta sem fæst á landinu miðað við það sem ég hef lesið. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1097" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er alger hlunkur og kostar heilan helling jájá. en ekki nálægt því sú besta hérna á landinu. Thermalright Ultra 120 er enn þónokkuð betri en þessi. Xigmatek Dark Knight S1283 er líka mjög góð (var með svoleiðis). og Coolermaster V8 er líka þrusuöflug. og allar þessar kælingar eru betri en þessi sem þú nefndir.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af FreyrGauti »

Ég myndi ráðfæra mig við þennan lista ef ég væri að leita að örrakælingu núna.

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af himminn »

Er með n520 og hún gerir sitt gagn þó hún geri það með pínu látum. En ég setti viðmót á vifturnar og það breytti hitatölunum ekkert þó lætin minkuðu svaðalega.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af Hnykill »

FreyrGauti skrifaði:Ég myndi ráðfæra mig við þennan lista ef ég væri að leita að örrakælingu núna.
ég held nú síður !.. http://www.frostytech.com/top5heatsinks.cfm" onclick="window.open(this.href);return false; ef maður er með vit í kollinum ;)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af FreyrGauti »

Hnykill skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Ég myndi ráðfæra mig við þennan lista ef ég væri að leita að örrakælingu núna.
ég held nú síður !.. http://www.frostytech.com/top5heatsinks.cfm" onclick="window.open(this.href);return false; ef maður er með vit í kollinum ;)
Já, ég tek ekki mikið mark á síðu sem listar stock intel kælinguna sem fimmtu bestu hljóðlátu kælinguna miðað við max viftuhraða.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af chaplin »

Næsta fyrir valinu hjá mér er Scythe Mugen 2, er að fá svo snargeggjaða dóma! Er búinn að prufa flest allar "bestu" á landinu, Thermalirght 120 er mjög góð líka. Svekk að tvær bestu loftkælingar í heiminum séu ekki seldar á landinu, kostar mjög svipað og allar aðrar, eða TEC kælingar!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af Taxi »

daanielin skrifaði:Næsta fyrir valinu hjá mér er Scythe Mugen 2, er að fá svo snargeggjaða dóma! Er búinn að prufa flest allar "bestu" á landinu, Thermalirght 120 er mjög góð líka. Svekk að tvær bestu loftkælingar í heiminum séu ekki seldar á landinu, kostar mjög svipað og allar aðrar, eða TEC kælingar!
Sammála, ég fæ mér liklega Scythe Mugen 2 næst nema eitthvað verulega betra verði komið á markaðinn.

Núna er ég með Thermalrigth Ultra 120 m/Sharkoon Silent Eagle 2000, 120mm viftu á 2000RPM sem blæs 76.4 CFM og er bara ekkert svakalega hrifinn, 38°C idle og 60°C í 100% load.
Það er alveg ásættanlegt, en ég bjóst við meiru, ég hefði átt að fá mér Thermalritgh Ultra Extreme 120, það munar talsverðu á þeim bræðrum.

Hvaða 2 "bestu" loftkælingar ertu að tala um.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af chaplin »

Ultra 120 hefur verið að fá betri hita en extreme í sumum tilvikum, ótrúlegt en satt.

Annars eru þessar tvær OFUR bestur Prolimatech Megahalems oooog hin sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu! :twisted: Kostar minnir mig um $60, eða um 7.200kr, verslanir kaupa í magni og fá eitthvað endurgreitt ofl ofl.

Aðrar geðveikt góðar eru, CoolIt Domino, Lapped True 120 Black, Thermalright IFX-4 og Zalman CNPS10X. Scythe Mugen 2 er samt í sama flokki og allar þessar.

Note til tölvuverslana, farið að selja TEC! Eina leiðin til að fá hita á örgjörvum undir hita herbergis.. :wink:
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Besta CPU kælingin

Póstur af chaplin »

Var að taka eftir að Mugen 2 kostar bara 9.777kr ef þú kaupir í gegnum shopusa.is, og eru þeir þekktir fyrir að vera ekkert ódýrir.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara