Hvað þýðir þetta fyrir okkur nördana? Einhverjar gómsætar breytingar?
Ef svo, fær vodafone bita af kökunni?
http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/20 ... tvofoldud/" onclick="window.open(this.href);return false;
Danice kominn í gang
Danice kominn í gang
Last edited by Andriante on Mán 26. Okt 2009 10:19, edited 1 time in total.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Danice kominn í gang
Vonandi þýðir þetta að hraðinn út verði betri og sóknartíminn styttri.
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Staða: Ótengdur
Re: Danice kominn í gang
vá hvað ég vona að þetta fari að laga ping til útlanda. Ekki mjög gaman að vera að spila í erlendum mótaröðum með 80-100 í ping
Re: Danice kominn í gang
Þetta ætti að gefa viðskiptavinum símans meiri hraða á erlendum tengingum.Andriante skrifaði:Hvað þýðir þetta fyrir okkur nördana? Einhverjar gómsætar breytingar?
Ef svo, fær vodafone bita af kökunni?
http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/20 ... tvofoldud/" onclick="window.open(this.href);return false;
Vodafone var þegar komnið inn á Danice
http://mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009 ... _i_notkun/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Danice kominn í gang
Þeir eiga samt greinilega eftir að setja inn nýjar "rútur"
Umferð til Danmerkur fer gegnum London
Umferð til Grænlands fer fyrst gegnum London og New York áður en hún fer til Grænlands
Umferð til Bandaríkjanna er greinilega að fara gegnum Bretland ennþá en ekki gegnum Greenland Connect
Þetta á við um umferð frá viðskiptavinum Símans.
Umferð til Danmerkur fer gegnum London
Umferð til Grænlands fer fyrst gegnum London og New York áður en hún fer til Grænlands
Umferð til Bandaríkjanna er greinilega að fara gegnum Bretland ennþá en ekki gegnum Greenland Connect
Þetta á við um umferð frá viðskiptavinum Símans.
Re: Danice kominn í gang
Hvað um önnur fyrirtæki eins og Hringiðuna?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Danice kominn í gang
Arkidas: Ertu hjá Hringiðunni með net? Hvernig er hraðinn út í gegnum þá annars?
Re: Danice kominn í gang
Já ég er með 40Mb ljósleiðara hjá þeim. Hraðinn er alltaf mjög stöðugur og fínn. En ég held ekki að ég hafi nokkurn tíma náð yfir 1.5 MB/s í niðurhali en ef til vill er það vegna takmarkana þess sem býður upp á viðkomandi skrá. Er að hýsa nokkrar síður og sumir í USA hafa kvartað yfir háum svörunartíma en það er líklega bara Ísland.