Strappa 120mm viftu á skjákort

Svara

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Strappa 120mm viftu á skjákort

Póstur af blitz »

Er með GTS250 1gb skjákort, með zalman VF1050 kælingu sem er ALLTOF hávær, og það er ekki hægt að stjórna hraðanum,, sama hvaða leið er gerð..

Prófaði að taka viftuna úr sambandi en þá var hitinn fljótur að koma..

Prófaði svo að setja kassann minn á hliðina, taka viftuna á skjákortinu úr sambandi, stilla 120mm viftu þannig að hún blæs á kortið.. og voila

Idle hiti er núna 34°c (í stað ~45°c með orginal viftunni í botni), í eftir 15min í GRID fór hún í max 46°c.

Hvernig væri best að festa þessa 120mm viftu við kælinguna á kortinu? Strappa hana við?

Eftir að ég tók viftuna úr sambandi heyrist EKKERT í vélinni...
PS4

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Strappa 120mm viftu á skjákort

Póstur af Sphinx »

blitz skrifaði:Er með GTS250 1gb skjákort, með zalman VF1050 kælingu sem er ALLTOF hávær, og það er ekki hægt að stjórna hraðanum,, sama hvaða leið er gerð..

Prófaði að taka viftuna úr sambandi en þá var hitinn fljótur að koma..

Prófaði svo að setja kassann minn á hliðina, taka viftuna á skjákortinu úr sambandi, stilla 120mm viftu þannig að hún blæs á kortið.. og voila

Idle hiti er núna 34°c (í stað ~45°c með orginal viftunni í botni), í eftir 15min í GRID fór hún í max 46°c.

Hvernig væri best að festa þessa 120mm viftu við kælinguna á kortinu? Strappa hana við?

Eftir að ég tók viftuna úr sambandi heyrist EKKERT í vélinni...


ég hef gert þetta áður ég átti svona mjög þunna víra sem eg festi á kortið =) mundi reyna redda þannig einhverskonar vír bara;)
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Strappa 120mm viftu á skjákort

Póstur af Sallarólegur »

blitz skrifaði:Er með GTS250 1gb skjákort, með zalman VF1050 kælingu sem er ALLTOF hávær, og það er ekki hægt að stjórna hraðanum,, sama hvaða leið er gerð..

Prófaði að taka viftuna úr sambandi en þá var hitinn fljótur að koma..

Prófaði svo að setja kassann minn á hliðina, taka viftuna á skjákortinu úr sambandi, stilla 120mm viftu þannig að hún blæs á kortið.. og voila

Idle hiti er núna 34°c (í stað ~45°c með orginal viftunni í botni), í eftir 15min í GRID fór hún í max 46°c.

Hvernig væri best að festa þessa 120mm viftu við kælinguna á kortinu? Strappa hana við?

Eftir að ég tók viftuna úr sambandi heyrist EKKERT í vélinni...
Tengdirðu viftuna við rafmagnstengið á kortinu?

Annars skiptir minnstu máli hvernig þú festir þetta, bara ef þú notar vír, ekki láta hann tengja saman neitt á kortinu :) Ég myndi örugglega nota plast strappa.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara