opna CMD sem administrator... alltaf
opna CMD sem administrator... alltaf
Hvernig er hægt að gera þetta? Ég vil líka sleppa við UAC prompt þegar ég opna CMD.
Ég er með nokkra .bat fæla sem að þurfa að vera keyrðir af Admin til að virka.
Ég er með nokkra .bat fæla sem að þurfa að vera keyrðir af Admin til að virka.
Re: opna CMD sem administrator... alltaf
Ferð í start run skrifar ,, cmd þar hægrismella cmd og run as ,,,,, easy örugglega til fleiri leiðir
Re: opna CMD sem administrator... alltaf
ég veit, en ég vil að það startist alltaf þannig, líka þegar ég opna það venjulega.
án þess að yes/no glugginn komi.
án þess að yes/no glugginn komi.
Re: opna CMD sem administrator... alltaf
Xyron skrifaði:http://www.howtogeek.com/howto/windows-vista/create-administrator-mode-shortcuts-without-uac-prompts-in-windows-vista/
Þetta svínvirkar, takk
Var reyndar að vonast eftir einhverju over all registry hakki en þetta virkar líka...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: opna CMD sem administrator... alltaf
uh.. einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ert með kveikt á UAC?
þetta fer alveg óstjórnlega í taugarnar á mér og er það fyrsta sem ég slekk á venjulea við uppsetningu
en thenagain.. það er enginn nema ég sem notar þessa tölvu..
þetta fer alveg óstjórnlega í taugarnar á mér og er það fyrsta sem ég slekk á venjulea við uppsetningu
en thenagain.. það er enginn nema ég sem notar þessa tölvu..
Re: opna CMD sem administrator... alltaf
Bara einhver öryggistilfinning að hafa þetta á.
Böggar mig ekkert mikið...
Böggar mig ekkert mikið...
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: opna CMD sem administrator... alltaf
SteiniP skrifaði:Bara einhver öryggistilfinning að hafa þetta á.
Böggar mig ekkert mikið...
Sama hér með Windows 7. Er samt ekki hægt að gera "Remember this setting"? Alltaf þegar ég opna uTorrent spyr það mig hvort ég treysti því.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: opna CMD sem administrator... alltaf
Nei það er nefnilega ekki hægt að remembera neitt. Það er eina sem er böggandi við þetta.
En ef þú skoðar linkinn sem að Xyron póstaði, þá geturðu gert shortcut sem fer framhjá UAC. Setur bara uTorrent í staðinn fyrir Reged.it
En ef þú skoðar linkinn sem að Xyron póstaði, þá geturðu gert shortcut sem fer framhjá UAC. Setur bara uTorrent í staðinn fyrir Reged.it