Vantar ATX power supply

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
andri86
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 14:23
Staða: Ótengdur

Vantar ATX power supply

Póstur af andri86 »

Vantar ATX power supply, lágmark 350W fyrir lítinn pening, ekki verra ef það er silent.

Kv. Andri Páll - andri86@gmail.com
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ATX power supply

Póstur af Halli25 »

Rangur flokkkur hjá þér. þetta er söluþráður en ekki óskast :)

á þennan sem er að safna ryki hjá mér. Hágæðavara!
Tagan 430W ATX2.0 aflgjafi, 2Force

er til í að láta hann fyrir 5 þúsund krónur
Starfsmaður @ IOD
Svara