Eitthvað vilja Epic auka söluna á UT2003 svo þeir hafa ákveðið að gefa út nýtt UT2003 demo. Sem inniheldur eitt annað ctf map sem er CTF-Orbital2 og high detailed textures . Einnig er demoið byggt á nýjasta óútkomna patchinum v2206. Það verður forvitnilegt að sjá hvað það verða margir sem dl-a því í gegnum huga kannski...
Magnað, ekki svo að þeir þurfi eitthvað að kvarta undan sölunni. UT2K3 hefur selst 40% betur en forveri hans. En ælti að CD-Key detti út hjá manni ef maður prufar þetta nýja demó ?