Á að lækka DRAM Frequenzy?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Á að lækka DRAM Frequenzy?

Póstur af Frost »

Ég hef verið svo mikið að spá í yfirklukkun og vill fá að vita eitt. Á ég að lækka DRAM úr 800 í eitthvað annað og af hverju?
Last edited by Frost on Fim 15. Okt 2009 00:38, edited 1 time in total.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Á að lækka DRAM?

Póstur af Frost »

BUMP
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Á að lækka DRAM Frequenzy?

Póstur af Selurinn »

Þú villt hafa frequencið eins hátt og unnt er með eins lágu CAS Latency og þú getur.
En allt viltu hafa þetta í samræmi við örran.

Auðveldasta yfirklukkun fyrir nýliða er að hafa DRAM:FSB/1:1, þá keyrir minnið syncað í samanbori við örran.
Segjum að þú klukkir örran frá t.d. 333 FSB uppí 400mhz, þá keyrir minnið á 800mhz. (ATH, þetta gildir fyrir DDR2)
Svo skaltu bara reyna að koma latencyinu eins lágt og mögulegt er, getur prufað að keyra það á 4-4-4-15, ef það gengur ekki, þá hækkarðu það bara í 5-5-5-18.

Annars skoðaðu þetta: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=30&t=1990" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara