Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
Sælir félagar, mig langar að fá að vita ykkar álit á þessu og hvað væri best fyrir mig að gera.
Græjunar eru eftitaldar.
Heimabíósett http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=HKTS11BK
Heimabíómagnari http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki ... ar/pnr/706
svo er ég líka með http://www.kef.com/GB/SurroundSound/FiveTwo/model11
Svo var ég líka að eignast þennann http://www.china-highend-hifi.com/prod0112341245.htm
og það sem ég er að spá hvort það sé til einhver skymsamlegt lausn til að tengja þetta allt saman??
það sem mig myndi langa væri að nota kef hátalarana og sterio magnarann og geislann fyrir music, og svo heimabíómagnarann og harman/kardon fyrir myndir og svona.
jæja hef þetta ekki lengra núna, vona að það sé hægt að skilja þetta hjá mér.
Mbk
Græjunar eru eftitaldar.
Heimabíósett http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=HKTS11BK
Heimabíómagnari http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki ... ar/pnr/706
svo er ég líka með http://www.kef.com/GB/SurroundSound/FiveTwo/model11
Svo var ég líka að eignast þennann http://www.china-highend-hifi.com/prod0112341245.htm
og það sem ég er að spá hvort það sé til einhver skymsamlegt lausn til að tengja þetta allt saman??
það sem mig myndi langa væri að nota kef hátalarana og sterio magnarann og geislann fyrir music, og svo heimabíómagnarann og harman/kardon fyrir myndir og svona.
jæja hef þetta ekki lengra núna, vona að það sé hægt að skilja þetta hjá mér.
Mbk
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
hmmmm
Þú færð þér DVD spilara tenigr við http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki/magnarar/p tengir svo þetta við heimabíómagnaran http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=HKTS11BK og þá ertu kominn með kerfi sem er fyrir DVD
Færð þér geislaspilara og tengir http://www.china-highend-hifi.com/prod0112341245.htm saman og http://www.kef.com/GB/SurroundSound/FiveTwo/model11 við hann líka.
Yamaha magnarinn býður samt upp á endalausa möguleika þannig að þú getur í raun og veru leikið þér alveg eins og þú vilt.
Þú færð þér DVD spilara tenigr við http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki/magnarar/p tengir svo þetta við heimabíómagnaran http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=HKTS11BK og þá ertu kominn með kerfi sem er fyrir DVD
Færð þér geislaspilara og tengir http://www.china-highend-hifi.com/prod0112341245.htm saman og http://www.kef.com/GB/SurroundSound/FiveTwo/model11 við hann líka.
Yamaha magnarinn býður samt upp á endalausa möguleika þannig að þú getur í raun og veru leikið þér alveg eins og þú vilt.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
já takk fyrir svarið, en málið er að ég á dvd spilara og allt það, er með xbox 360 , ps3 og media center pc tengt allt við heimabíómagnarnn, en það sem ég er að spá er hvort ég geti ekki bara notað þessa kef háltalara sem fronta fyrir heimabíókerfið , en semssagt samt haft þá tengda við sterio magnarann, svo er ég að spá með bassaboxið hvort það sé eitthvað hægt að nota það við þennann sterio magnara líka því það mætti vera eilítið meiri bassi í þessum kef hátölrum.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
Eru seðlar í þínu baðkari félagi....það er nú bara hundraðþúsund þetta og hundraðþúsund hitt af þessu dóti O.O
Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
hehe nei ekki aldeilis, er bara ekki fæddur í gær
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
Eru ekki preout tengi á yammanum fyrir front hátalara? Þá gætir þú tengt sterio magnaran þar í og yamminn er þar með n.k. preamp fyrir sterio magnarann.
Það er kannski ekki setup fyrir audio-púritana en gæti gengið.
Þegar þú hlustar á tónlist í svona setup-i þá er sennilega best að stilla yamman þannig hljóðið fari beint í gegnum hann, "pure direct" eða hvað það heitir. Þá fer merkið framhjá öllum (flestum) rásum sem geta haft áhrif á merkið og beint í outputin.
Einn gallinn er auðvitað sá að þá er alltaf báðir magnaranir í gangi.
Það eru líka til svona "Speaker switch-ar" spurnig hvort þessir hér eigi lausnir til að velja á milli http://www.russound.com/speaker_selectors.htm.
Eða þessi hér Niles Audio DPS-1 - Amazon.com
Ég veit reyndar ekki hvort/hvaða áhrif svona græjur hafa á hljóðið.
Það er kannski ekki setup fyrir audio-púritana en gæti gengið.
Þegar þú hlustar á tónlist í svona setup-i þá er sennilega best að stilla yamman þannig hljóðið fari beint í gegnum hann, "pure direct" eða hvað það heitir. Þá fer merkið framhjá öllum (flestum) rásum sem geta haft áhrif á merkið og beint í outputin.
Einn gallinn er auðvitað sá að þá er alltaf báðir magnaranir í gangi.
Það eru líka til svona "Speaker switch-ar" spurnig hvort þessir hér eigi lausnir til að velja á milli http://www.russound.com/speaker_selectors.htm.
Eða þessi hér Niles Audio DPS-1 - Amazon.com
Ég veit reyndar ekki hvort/hvaða áhrif svona græjur hafa á hljóðið.
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
ertu að spá semsagt að nota stereo magnarann sem aukakraft á heimabíóið í frontinn og líka til að sjá um afspilun af cd ?
ég myndi allavega tengja það þannig og nota front out á dvd spilaranum
eða ef ert að nota 6channel tengi á heimabíómagnaranum þá ættirðu að nota 6channel front out á heimabíómagnaranum yfir í stereo magnarann og þá geturðu nýtt dvd sem cd eða hvernig sem er og kannski best að finna bara sound out sem spilar alltaf það sem er í gangi á heimabíómagnaranum yfir á stereo og þá geturðu lækkað á heimabíó og kveikt á stereo og þá er alltaf möguleiki að nýta sorruond í hljóð og bæta svo bara við þegar vilt meiri kraft með stereo magnaranum
þannig setup getur raun bætt endalaust við hátölurum á sömu rásir
ég var með svona aukafront sem var reyndar við heimabíómagnarann enda mjög flottur thx magnari með a+b rásir og það munaði rosa að vera með stóra fronta til að bæta inní svona þegar mar vildi hækka soldið duglega en ég held þú viljir ekki missa sorround hljóðið þótt sért að hlusta á cd fyllir svo vel að fá þetta allan hringinn og ætti að vera stilling í magnaranum að jafna front back í music hét á mínum PLII minnir mig
ég myndi allavega tengja það þannig og nota front out á dvd spilaranum
eða ef ert að nota 6channel tengi á heimabíómagnaranum þá ættirðu að nota 6channel front out á heimabíómagnaranum yfir í stereo magnarann og þá geturðu nýtt dvd sem cd eða hvernig sem er og kannski best að finna bara sound out sem spilar alltaf það sem er í gangi á heimabíómagnaranum yfir á stereo og þá geturðu lækkað á heimabíó og kveikt á stereo og þá er alltaf möguleiki að nýta sorruond í hljóð og bæta svo bara við þegar vilt meiri kraft með stereo magnaranum
þannig setup getur raun bætt endalaust við hátölurum á sömu rásir
ég var með svona aukafront sem var reyndar við heimabíómagnarann enda mjög flottur thx magnari með a+b rásir og það munaði rosa að vera með stóra fronta til að bæta inní svona þegar mar vildi hækka soldið duglega en ég held þú viljir ekki missa sorround hljóðið þótt sért að hlusta á cd fyllir svo vel að fá þetta allan hringinn og ætti að vera stilling í magnaranum að jafna front back í music hét á mínum PLII minnir mig
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
Codec jú það er það er preout, þarf ég þá alltaf að vera með kveikt á yammanum? og svo líka er einhver leið til að nota bassaboxið með þessum 2 ? eða er ég alveg í ruglinu með það??
og raekwon þetta er meira svona purist dæmit eins og codec réttilega sagði, ég skil alveg hvað þú ert að meina, en það er bara stór munur á góðri tónlist í sterio hljóði og síðan í surround, það er ekki hægt að líkja því saman, eins flott og surround er þá get ég sagt þér að ég fæ 10 meiri gæsahúð á að hlusta á það sem ég fýla í þessum kef með sterio magnarnn!
og raekwon þetta er meira svona purist dæmit eins og codec réttilega sagði, ég skil alveg hvað þú ert að meina, en það er bara stór munur á góðri tónlist í sterio hljóði og síðan í surround, það er ekki hægt að líkja því saman, eins flott og surround er þá get ég sagt þér að ég fæ 10 meiri gæsahúð á að hlusta á það sem ég fýla í þessum kef með sterio magnarnn!
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
er semsagt ekkert hægt að nota bassaboxið við þessa 2 saman?
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
jú afhverju ekki, með því að tengja preout úr yammanum í sterio magnaran og láta yamman sjá um subbinn það eru sér sub tengi á honum.
Græju nördar (audiophiles) myndu sennilega gretta sig og vilja hafa þetta tengt sér, en þetta ætti að vera hægt svona og þá er bara að prófa og athuga útkomuna. Eyrun þín eru eini rétti mælikvarðinn á setupið.
Græju nördar (audiophiles) myndu sennilega gretta sig og vilja hafa þetta tengt sér, en þetta ætti að vera hægt svona og þá er bara að prófa og athuga útkomuna. Eyrun þín eru eini rétti mælikvarðinn á setupið.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
Ok takk fyrir það codec
ég ætla að skella mér í þetta á eftir eða annað kvöld. skal láta þig vita hvernig fer.
ég ætla að skella mér í þetta á eftir eða annað kvöld. skal láta þig vita hvernig fer.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
Ég er með góðan NAD heimabíómagnara, en maður slekkur bara a surround hlutanum ef verið er að hlusta á tónlist og stillir á Stero output og slekkur á öllum Dolby eða THX fídusum (gerist sjálkrafa þegar ég stilli á tónlistarinput). Get ekki séð að ég sé neitt svikinn af þvíl, en ég er svosem ekki mikill audiophile!
Þessi Yamaha magnari er hin fínasta græja þannig að ég skil ekki fyrir fimm aura þetta setup sem hér er verið að lýsa...!
Þessi Yamaha magnari er hin fínasta græja þannig að ég skil ekki fyrir fimm aura þetta setup sem hér er verið að lýsa...!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja heimabíó magnara og sterio magnara saman
Nei ég skil það svosem að menn skilji þetta ekki alveg, og þessir heimabíó magnarar alveg frábærir, en ég ákvað að kaupa mér þennann heimabíómagnara til að sannreyna það sem ég hef verið að lesa á netiniu og líka það sem ég hef heyrt frá mönnum sem eru allir í þessu, og ég er bara orðlaus yfir hvað það er allt annanð að hlusta á þessa kef hátalra í sterió magnarum, bara ótrúlegt hefði varla trúað þessu sjálfur, en já það er sko munur.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.