Hæ,
Getur einhver hér frætt mig um notkunarmöguleikana sem þetta bíður upp á ?
Common interface kortarauf á sjónvarpi
Re: Common interface kortarauf á sjónvarpi
Þú ættir að geta stungið korti frá Digital Ísland þar í og notað tunerinn í tækinu þannig sleppt afruglaranum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Common interface kortarauf á sjónvarpi
codec skrifaði:Þú ættir að geta stungið korti frá Digital Ísland þar í og notað tunerinn í tækinu þannig sleppt afruglaranum.
En mér skilst að þeir hafi læst því þannig að þú getir bara notaði afruglarann sem þeir eru með
Starfsmaður @ IOD
Re: Common interface kortarauf á sjónvarpi
faraldur skrifaði:codec skrifaði:Þú ættir að geta stungið korti frá Digital Ísland þar í og notað tunerinn í tækinu þannig sleppt afruglaranum.
En mér skilst að þeir hafi læst því þannig að þú getir bara notaði afruglarann sem þeir eru með
Þeir tengja saman CA og kortið í kerfinu. Það gæti verið einhver séns að gefa þeim upp eintthvað info um CA slottið (veit ekki hvað þarf til). Þarft bara helst að spyrja einhvern frá þeim sem veit um þessi mál (ekki þjónustuverið).
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Common interface kortarauf á sjónvarpi
Þetta er í vinnslu hjá okkur í Skútuvoginum, þ.e.a.s. að hægt sé að nýta þessar „raufar“ til að afrugla Digital Ísland. Skal grafa upp hvar þetta er statt og láta ykkur vita.