óska eftir PC turnvél

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Hallvardur
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 23:56
Staða: Ótengdur

óska eftir PC turnvél

Póstur af Hallvardur »

Halló!
Mig vantar PC turn.
Gæti hugsað mér að fá skjá líka með.
Kær kveðja, Hallvarður
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir PC turnvél

Póstur af Glazier »

þú verður að taka fram hvað þú ert tilbúinn að borga mikið, getur fengið turn á 10.000 kr. getur líka fengið turn á 200.000 kr. +
Tölvan mín er ekki lengur töff.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir PC turnvél

Póstur af littli-Jake »

það er ágætis söluhorn hérna. byrjaðu að rúlla yfir það ef þú vilt kaupa notað
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Höfundur
Hallvardur
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 23:56
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir PC turnvél

Póstur af Hallvardur »

takk fyrir svörin ég var að hugsa um svona 30 þús
kveðja, Hallvarður
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir PC turnvél

Póstur af Frost »

30þús? Það er ekki alveg nóg held ég. :?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

techseven
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir PC turnvél

Póstur af techseven »

Frost skrifaði:30þús? Það er ekki alveg nóg held ég. :?


Það er hægt að fá fínann turn fyrir 30kall, ef maður er bara á netinu og í office pakkanum...
Ryzen 7 1700 stock speed
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir PC turnvél

Póstur af Frost »

techseven skrifaði:
Frost skrifaði:30þús? Það er ekki alveg nóg held ég. :?


Það er hægt að fá fínann turn fyrir 30kall, ef maður er bara á netinu og í office pakkanum...


Já, en hvar gæti hann fundið þannig?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir PC turnvél

Póstur af JohnnyX »

Frost skrifaði:
techseven skrifaði:
Frost skrifaði:30þús? Það er ekki alveg nóg held ég. :?


Það er hægt að fá fínann turn fyrir 30kall, ef maður er bara á netinu og í office pakkanum...


Já, en hvar gæti hann fundið þannig?


hér, notað?
Svara