[TS] Turbo-tölva!
[TS] Turbo-tölva!
Sælir.
Er að selja tölvuna mína. Ástæða til sölu er að ég ætla að fá mér iMac.
Íhlutirnir eru ekki endilega ódýrastir í þeim verslunum sem ég tengla í. Tenglarnir eru í flestum tilvikum þar sem ég keypti íhlutina.
Tæknilegar upplýsingar:
Kassi: Antec P182 (keyptur hjá Tölvutek 21.07.09), með auka viftu (Antec Tricool 120mm)
Móðurborð: Gigabyte GA-EP45-DS5 (keypt hjá Tölvutek 19.12.08, kostaði 24.990 kr, er ekki til sölu lengur)
Örgjörvi: Intel Core2Quad Q6600 2.4GHz, get overclockað í 3.0 GHz, eða 3.2 GHz stable fyrir kaupanda (keypt hjá Tæknibæ 03.01.09)
Örgjörvakæling: Thermalright Ultra Extreme (keypt hjá Kísildal, 29.12.08)
Vinnsluminni: 2x2gb Mushkin 1066mhz (keypt hjá Tölvutækni, 05.08.09)
Skjákort: Gigabyte GeForce 8800 Ultra (keypt notað, er rétt rúmlega tveggja ára, kostaði um 45.000 kr. nýtt)
Skjákortskæling: HR-03+ (keypt notuð, hérna er tengill á samskonar).
Harður diskur: 1TB Samsung (keyptur hjá computer.is, 19.12.08)
Þráðlaust netkort: DWA-547, 802.11n (keypt hjá Elko fyrir svona 5 mánuðum, ábyrgð á kt. minni)
Aflgjafi: 650w Antec Neopower modular (keyptur hjá Tölvutækni, 22.07.09)
Geisladrif: Samsung DVD skrifari (keyptur hjá att.is fyrir tveim vikum, hefur aldrei verið notað, á eftir að setja í, mun gera það fyrir kaupanda).
Nótur fyrir öllu fylgja (nema þráðlausa netkortinu, það er skráð á kt.), sem gildir sem ábyrgðarskírteini. Ábyrgð gildir í tvö ár frá ofangreindum kaupdegi.
Ég setti saman tölvuna. "Cable Management"-ið er rosalegt í þessum kassa, og það varla sést í kapal! Loftflæðið er virkilega gott! Skal taka mynd og senda inn fljótlega.
Heyrist mjög lítið í tölvunni, þar sem það er engin vifta á örgjörvanum, né skjákortinu, bara rosalega stórar kæliplötur, og gott loftfæði í kassanum. Skjákortið, og örgjörvinn eru að keyra á mjög góðu hitastigi. Tölvan hefur verið rykhreinsuð, og rykfilterarnir alltaf hreinsaðir reglulega (á um tveggja vikna fresti). Það er varla að finna ryk í þessum kassa.
Mun ekki selja í pörtum.
Er að keyra Mac OS X 10.6.1 á henni, og Windows 7 - 7600 (64bita). Allt virkar fínt í Mac OS X fyrir utan Mic in (það er bara stýrikerfið, ekki vélbúnaðurinn). Fyrir áhugasama þá er ég að nota Chameleon 2.0 RC3, DSDT patch (skjákort með EFI strings), og nokkra kext. Bootloaderinn er uppsettur á EFI disksneiðina.
S.s. hún loadar öll kext af sér disksneið, svo kerfið er sett upp "retail".
Get afhent hana með nánast hvaða stýrikerfi sem er, en kaupandi þarf að eiga leyfið.
Get afhent hana með Mac OS X 10.6.1 uppsettu, en kaupandi þarf þá að verða sér út um Snow Leopard leyfi.
Allir kassar og fleira fylgir með.
Ný kostar þessi tölva um 215.000 kr (miðaði skjákortið+kælinguna sem 30.000 kr).
Óska eftir tilboðum/fyrirspurnum á siggi[hjá]siggifly.net, eða á þennan þráð, EKKI Í PM!
Verðhugmynd: 150.000 kr.
Takk fyrir.
-Siggi.
Er að selja tölvuna mína. Ástæða til sölu er að ég ætla að fá mér iMac.
Íhlutirnir eru ekki endilega ódýrastir í þeim verslunum sem ég tengla í. Tenglarnir eru í flestum tilvikum þar sem ég keypti íhlutina.
Tæknilegar upplýsingar:
Kassi: Antec P182 (keyptur hjá Tölvutek 21.07.09), með auka viftu (Antec Tricool 120mm)
Móðurborð: Gigabyte GA-EP45-DS5 (keypt hjá Tölvutek 19.12.08, kostaði 24.990 kr, er ekki til sölu lengur)
Örgjörvi: Intel Core2Quad Q6600 2.4GHz, get overclockað í 3.0 GHz, eða 3.2 GHz stable fyrir kaupanda (keypt hjá Tæknibæ 03.01.09)
Örgjörvakæling: Thermalright Ultra Extreme (keypt hjá Kísildal, 29.12.08)
Vinnsluminni: 2x2gb Mushkin 1066mhz (keypt hjá Tölvutækni, 05.08.09)
Skjákort: Gigabyte GeForce 8800 Ultra (keypt notað, er rétt rúmlega tveggja ára, kostaði um 45.000 kr. nýtt)
Skjákortskæling: HR-03+ (keypt notuð, hérna er tengill á samskonar).
Harður diskur: 1TB Samsung (keyptur hjá computer.is, 19.12.08)
Þráðlaust netkort: DWA-547, 802.11n (keypt hjá Elko fyrir svona 5 mánuðum, ábyrgð á kt. minni)
Aflgjafi: 650w Antec Neopower modular (keyptur hjá Tölvutækni, 22.07.09)
Geisladrif: Samsung DVD skrifari (keyptur hjá att.is fyrir tveim vikum, hefur aldrei verið notað, á eftir að setja í, mun gera það fyrir kaupanda).
Nótur fyrir öllu fylgja (nema þráðlausa netkortinu, það er skráð á kt.), sem gildir sem ábyrgðarskírteini. Ábyrgð gildir í tvö ár frá ofangreindum kaupdegi.
Ég setti saman tölvuna. "Cable Management"-ið er rosalegt í þessum kassa, og það varla sést í kapal! Loftflæðið er virkilega gott! Skal taka mynd og senda inn fljótlega.
Heyrist mjög lítið í tölvunni, þar sem það er engin vifta á örgjörvanum, né skjákortinu, bara rosalega stórar kæliplötur, og gott loftfæði í kassanum. Skjákortið, og örgjörvinn eru að keyra á mjög góðu hitastigi. Tölvan hefur verið rykhreinsuð, og rykfilterarnir alltaf hreinsaðir reglulega (á um tveggja vikna fresti). Það er varla að finna ryk í þessum kassa.
Mun ekki selja í pörtum.
Er að keyra Mac OS X 10.6.1 á henni, og Windows 7 - 7600 (64bita). Allt virkar fínt í Mac OS X fyrir utan Mic in (það er bara stýrikerfið, ekki vélbúnaðurinn). Fyrir áhugasama þá er ég að nota Chameleon 2.0 RC3, DSDT patch (skjákort með EFI strings), og nokkra kext. Bootloaderinn er uppsettur á EFI disksneiðina.
S.s. hún loadar öll kext af sér disksneið, svo kerfið er sett upp "retail".
Get afhent hana með nánast hvaða stýrikerfi sem er, en kaupandi þarf að eiga leyfið.
Get afhent hana með Mac OS X 10.6.1 uppsettu, en kaupandi þarf þá að verða sér út um Snow Leopard leyfi.
Allir kassar og fleira fylgir með.
Ný kostar þessi tölva um 215.000 kr (miðaði skjákortið+kælinguna sem 30.000 kr).
Óska eftir tilboðum/fyrirspurnum á siggi[hjá]siggifly.net, eða á þennan þráð, EKKI Í PM!
Verðhugmynd: 150.000 kr.
Takk fyrir.
-Siggi.
Last edited by Opes on Mið 30. Sep 2009 17:40, edited 1 time in total.
Re: [TS] Turbo-tölva!
Þú vilt ekki skipti á viku gamalli IBM Thinkpad SL400c ?
Re: [TS] Turbo-tölva!
Skoða skipti á nýlegum Makka, engu öðru.
Re: [TS] Turbo-tölva!
Myndir:
Sér ekkert á kassanum.
Sér ekkert á kassanum.
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turbo-tölva!
Sést heldur ekkert á þessum handónýtu myndum,, og ekki sést túrbínan heldur
Re: [TS] Turbo-tölva!
Afhverju eru minnin ekki í dual channel
Re: [TS] Turbo-tölva!
haha var akkurat að spá í þvíSteiniP skrifaði:Afhverju eru minnin ekki í dual channel
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turbo-tölva!
´schaferman skrifaði:Sést heldur ekkert á þessum handónýtu myndum,, og ekki sést túrbínan heldur
hvað meinaru með túrbínan . og það sést nú alveg nóg á þessum myndun sérð kælinguna cable management og allt nauðsynlegt. ekki eins og maður þurfi að sjá innan í tölvu við kaup .. útlitið bætir ekki performance. eina sem væri gott að vita er bara með ryk og cable management.
massabon.is
Re: [TS] Turbo-tölva!
vesley skrifaði:´schaferman skrifaði:Sést heldur ekkert á þessum handónýtu myndum,, og ekki sést túrbínan heldur
hvað meinaru með túrbínan . og það sést nú alveg nóg á þessum myndun sérð kælinguna cable management og allt nauðsynlegt. ekki eins og maður þurfi að sjá innan í tölvu við kaup .. útlitið bætir ekki performance. eina sem væri gott að vita er bara með ryk og cable management.
það sem hann meinar með túrbínan er að þú seigir túrbo tölva þá er hann að meina að túrbínan sest ekki a myndum
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: [TS] Turbo-tölva!
Vááá´´a´hvað ég myndi aldrei borga 150k fyrir þettta hahahhaha
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turbo-tölva!
Held að fólki hérna sé slétt sama...nils skrifaði:Vááá´´a´hvað ég myndi aldrei borga 150k fyrir þettta hahahhaha
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: [TS] Turbo-tölva!
Allavega ekki þú
Re: [TS] Turbo-tölva!
Það er enginn að banna þér að fylgja reglunum sko.... 4 gr. og 1 gr. eru LÍKA reglur ólíkt því sem að fólk virðist halda.
Modus ponens
Re: [TS] Turbo-tölva!
Það má endilega eyða síðustu fjórum innleggjunum, sem og þessu.
Nils, ef þú hefur ekki áhuga, ekki vera þá að skipta þér af. Þetta er peningurinn sem ég vill fá fyrir tölvuna, sama hvað þú vælir mikið. Finnst 150þ bara nokkuð sanngjarnt .
Og já, varðandi dual channel, þá var ég bara að prófa eitt, eru vanalega í dual channel.
Nils, ef þú hefur ekki áhuga, ekki vera þá að skipta þér af. Þetta er peningurinn sem ég vill fá fyrir tölvuna, sama hvað þú vælir mikið. Finnst 150þ bara nokkuð sanngjarnt .
Og já, varðandi dual channel, þá var ég bara að prófa eitt, eru vanalega í dual channel.
Re: [TS] Turbo-tölva!
Getur fengið betri tölvu en þetta fyrir 150.000 kr. (nema þú sért að láta einhvern skjá fara með þessu)
Sjáðu dæmi: (kostar reyndar 6.900 kr. meira en þarna er maður með tölvuna splunku nýja úr búð og með 2 ára ábyrgð (geri ráð fyrir að tölvan þín sé ekki keypt sama dag og þú gerðir þessa auglýsingu svo það er styttri ábyrgð á þessari sem þú ert með.)
Sjáðu dæmi: (kostar reyndar 6.900 kr. meira en þarna er maður með tölvuna splunku nýja úr búð og með 2 ára ábyrgð (geri ráð fyrir að tölvan þín sé ekki keypt sama dag og þú gerðir þessa auglýsingu svo það er styttri ábyrgð á þessari sem þú ert með.)
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
- Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM)- LGA775, 3.0GHz, 6MB Skyndiminni, tvíkjarna
kr. 29.500
ASRock P45XE ATX Intel LGA775 móðurborð- Intel P45, 6xSATA, GLAN, eSATA, CrossFire
kr. 22.500
GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC- 2x2GB, DDR2-1066, CL 6-6-6-18
kr. 14.000
Hitachi Deskstar 7K1000.B 1TB SATA2- 3.5", 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 16.900
Inno3D GeForce GTX 260 OC 896MB- 448-bit GDDR3 PCI-Express 2.0 CUDA
kr. 33.500
Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur- 20x hraða, dual-layer
kr. 5.500
Tacens Radix II 520W- ATX 2.2 mjög hljóðlát 135mm kælivifta (16dB)
kr. 12.500
Tacens Sagitta II Lux- ATX, svartur, viftustýring, gluggahlið
kr. 22.500
Samtals: 156.900
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: [TS] Turbo-tölva!
FFS, ég var ekki að óska eftir verðlöggum, né uppsetningu á nýrri tölvu. Er með tölvuna mína til sölu, ef þið hafið ekki áhuga, ekki kaupa. Þetta er eins og að labba inn í Hagkaup, og fara að væla útaf því að DVD spilari kostar svo mikið...
Re: [TS] Turbo-tölva!
ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur - farðu varlega í verðsetningu.
Við erum bara að koma í veg fyrir að þú rænir einhvern
VARÚÐ: Verðlöggur - farðu varlega í verðsetningu.
Við erum bara að koma í veg fyrir að þú rænir einhvern
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: [TS] Turbo-tölva!
sammála glazier það eru fáir núbbar hér settu þetta á http://www.er.is" onclick="window.open(this.href);return false; þar ætti þetta að seljast
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: [TS] Turbo-tölva!
Bara svo þú vitir það er varað við verðlöggu. Og ef þú vilt koma með speisuð dæmi þá er eitt hér. Þótt að skjákortið þitt kostaði um 45.000 kr fyrir tveimur árum, þá er það núna metið á 5-10k. Ælta nú samt ekkert að eyðileggja fyrir þér auglýsinguna, en þetta er vel yfirverðsett, svipuð tölva er að fara á sirka 80-100k.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turbo-tölva!
8800 ultra væri nú meira svona 15 þús kall. þessi kort voru alveg svakaleg og virka enn vel . en jú það væri ásættanlegt um 80-100k fyrir tölvunadaanielin skrifaði:Bara svo þú vitir það er varað við verðlöggu. Og ef þú vilt koma með speisuð dæmi þá er eitt hér. Þótt að skjákortið þitt kostaði um 45.000 kr fyrir tveimur árum, þá er það núna metið á 5-10k. Ælta nú samt ekkert að eyðileggja fyrir þér auglýsinguna, en þetta er vel yfirverðsett, svipuð tölva er að fara á sirka 80-100k.
massabon.is
Re: [TS] Turbo-tölva!
Reeyndar, var að skoða smá review og kom það mjög vel út! En held að 15þkr kort í dag taki þetta alveg.vesley skrifaði:8800 ultra væri nú meira svona 15 þús kall. þessi kort voru alveg svakaleg og virka enn vel . en jú það væri ásættanlegt um 80-100k fyrir tölvunadaanielin skrifaði:Bara svo þú vitir það er varað við verðlöggu. Og ef þú vilt koma með speisuð dæmi þá er eitt hér. Þótt að skjákortið þitt kostaði um 45.000 kr fyrir tveimur árum, þá er það núna metið á 5-10k. Ælta nú samt ekkert að eyðileggja fyrir þér auglýsinguna, en þetta er vel yfirverðsett, svipuð tölva er að fara á sirka 80-100k.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turbo-tölva!
Í sambandi við þessar myndir af tölvunni þá skil ég ekki afhverju það er verið að teygja upplausnina svona mikið þegar myndgæðin eru svona hræðileg, er þetta til þess að geta auglýst myndavélina sem 2 Mega Pixel(sölutrikk?). Geturðu minnkað þær?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turbo-tölva!
Ég mundi meta þessa vél á 100.þús í dag, þetta er dýr kassi, góður aflgjafi, quadcore örri sem yfirklukkast vel og móðurborð sem yfirklukkar þennann örgjörva í 3,2 - 3,6GHz með þessari rándýru örgjörfakælingukælingu, fínasta skjákort með frábærri kælingu á og minnin og harði diskurinn eru með því nýrra í dag.
Gangi þér vel að selja tölvuna, en ef þú vilt 150.þús þá ættir þú að reyna á öðrum síðum en vaktin.is.
Gangi þér vel að selja tölvuna, en ef þú vilt 150.þús þá ættir þú að reyna á öðrum síðum en vaktin.is.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.