Aðstoð við sjónvarpskaup.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Aðstoð við sjónvarpskaup.
Daginn,
Er núna að fara að endurnýja gamla sjónvarpið mitt, og er vægast sagt í algjörum valkvíða.
Er að fara úr 42" Plasma LG tæki, og langar í stærra, eða þá í lcd í sömu stærð. Og já, með helstu nýjungunum, þótt maður þurfi nú ekki að taka það fram
Tækið má fara uppí 400þ.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7404H
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=LT46Z70
http://ormsson.is/default.asp?content=n ... &vara=2449
Þetta eru svona tækin sem standa uppúr við smá skoðun á netinu.
Langaði að forvitnast hvort það væru einhverjir með svipuð tæki, og gætu já deilt reynslunni sinni.
.... Gallar/kostir ....
Jafnvel bent mér á önnur tæki..
Allar ábendingar eru vel þegnar
- Sæþór
Er núna að fara að endurnýja gamla sjónvarpið mitt, og er vægast sagt í algjörum valkvíða.
Er að fara úr 42" Plasma LG tæki, og langar í stærra, eða þá í lcd í sömu stærð. Og já, með helstu nýjungunum, þótt maður þurfi nú ekki að taka það fram
Tækið má fara uppí 400þ.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7404H
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=LT46Z70
http://ormsson.is/default.asp?content=n ... &vara=2449
Þetta eru svona tækin sem standa uppúr við smá skoðun á netinu.
Langaði að forvitnast hvort það væru einhverjir með svipuð tæki, og gætu já deilt reynslunni sinni.
.... Gallar/kostir ....
Jafnvel bent mér á önnur tæki..
Allar ábendingar eru vel þegnar
- Sæþór
-
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
Ég mæli með Full HD LCD. ég er með 46'' Philips full hd lcd og það eru virkilega góð gæði í því...
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
Gísli53 skrifaði:Ég mæli með Full HD LCD. ég er með 46'' Philips full hd lcd og það eru virkilega góð gæði í því...
öll þessi 3 sem hann er að benda á eru full HD
massabon.is
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
Já, tækið þyrfti að vera með Full HD
Er þitt tæki með Pixel Precise og Ambilight bakljósi ?
Er þitt tæki með Pixel Precise og Ambilight bakljósi ?
-
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
FullHD er nú bara sjálfgefið þegar maður kaupir sér TV í dag.
Eina sjónvarpið sem ég myndi hugsa mér af þessum 3 er Philips - 42PFL7404H. Ástæðan er einföld, hin 2 eru svo best sem mér sýnist ekki 100mhz, sem er stórt atriði. Ótrúlegur munur að horfa á myndir, tala nú ekki um BluRay í 100mhz TVum. Svo er annað, að þetta er eina TV-ið sem er með 4xHDMI tengjum. 2 og 3 á hinum tveim, sem eru í lágmarki, 2 tengi eru í raun alltof lítið þegar horft er til framtíðar.
Eina sjónvarpið sem ég myndi hugsa mér af þessum 3 er Philips - 42PFL7404H. Ástæðan er einföld, hin 2 eru svo best sem mér sýnist ekki 100mhz, sem er stórt atriði. Ótrúlegur munur að horfa á myndir, tala nú ekki um BluRay í 100mhz TVum. Svo er annað, að þetta er eina TV-ið sem er með 4xHDMI tengjum. 2 og 3 á hinum tveim, sem eru í lágmarki, 2 tengi eru í raun alltof lítið þegar horft er til framtíðar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
Já er nefnilega rosalega heillaður af Philips tækinu
Og já...
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP46GA11
# 600Hz Intelligent Frame Creation Pro # - Einhver sem getur frætt mig um þetta nákvæmlega ? Því mig minnir nefnilega að 100Hz séu á flestum tækjum í dag ;o?
Og já...
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP46GA11
# 600Hz Intelligent Frame Creation Pro # - Einhver sem getur frætt mig um þetta nákvæmlega ? Því mig minnir nefnilega að 100Hz séu á flestum tækjum í dag ;o?
-
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
Sæþór skrifaði:Já er nefnilega rosalega heillaður af Philips tækinu
Og já...
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP46GA11
# 600Hz Intelligent Frame Creation Pro # - Einhver sem getur frætt mig um þetta nákvæmlega ? Því mig minnir nefnilega að 100Hz séu á flestum tækjum í dag ;o?
600Mhz þýðir basicly að þú getur gleymt öllu sem heitir motion blur.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
Ef ég væri að kaupa TV í dag þá myndi ég pæla í Panasonic.
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
Það er samt að koma út ný sjónvörp sem heita LED lcd en ég held að tæknin sé ekki orðinn nógu góð til að búa til yfir 22'' eða eitthvað álíka
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
max567 skrifaði:Það er samt að koma út ný sjónvörp sem heita LED lcd en ég held að tæknin sé ekki orðinn nógu góð til að búa til yfir 22'' eða eitthvað álíka
Það er talsvert langt þangað til við sjáum 42" + True LED TV á viðráðanlegum verðum. EIns og staðan er núna væri hinsvegar gáfulegt að fara í backlight-LED TV þar sem þau skapa þennan true-black lit sem LCD hefur vantað hingað til.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
@AntiTrust - Sé að þú ert ansi fróður með þessi mál, er að spá með þetta tæki .. http://www.trs.is/trs/SkodaVoru.asp?idproduct=607
Doldið heitur fyrir þessu tæki, ætti ég að stökkva mér á þetta tæki ?
Doldið heitur fyrir þessu tæki, ætti ég að stökkva mér á þetta tæki ?
-
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
Sæþór skrifaði:@AntiTrust - Sé að þú ert ansi fróður með þessi mál, er að spá með þetta tæki .. http://www.trs.is/trs/SkodaVoru.asp?idproduct=607
Doldið heitur fyrir þessu tæki, ætti ég að stökkva mér á þetta tæki ?
Þarna ertu auðvitað kominn í Plasma, alvöru liti og þarft lítið að hafa áhyggjur af ghosting. Ég get ekki sagt annað en að mér lítist mjög vel á þetta tæki eftir að hafa lesið um FRC function-ið í því.
Mæli með því að þú lesir þetta review hérna - getur allavega fullvissað þig um að það sé allt í því sem þú vilt í góðu sjónvarpi, og að þeir gallar sem eru séu ekki að fara að angra þig.
http://www.trustedreviews.com/tvs/revie ... asma-TV/p3
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
http://www.youtube.com/watch?v=eSyNIULLdok þetta sjónvarp er nú LED og held 40" og full HD 3million*1 og fleira
massabon.is
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
nei, það er LED baklýst LCD sjónvarp
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
vesley skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=eSyNIULLdok þetta sjónvarp er nú LED og held 40" og full HD 3million*1 og fleira
Þetta er nefnilega hrottaleg blekkingarmarkaðsferð sem samsung er að fara. Þeir eru að auglýsa LED backlight TV-in sín sem "LED TV" línu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
vesley skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=eSyNIULLdok þetta sjónvarp er nú LED og held 40" og full HD 3million*1 og fleira
Þetta er nefnilega hrottaleg blekkingarmarkaðsferð sem samsung er að fara. Þeir eru að auglýsa LED backlight TV-in sín sem "LED TV" línu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við sjónvarpskaup.
AntiTrust skrifaði:vesley skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=eSyNIULLdok þetta sjónvarp er nú LED og held 40" og full HD 3million*1 og fleira
Þetta er nefnilega hrottaleg blekkingarmarkaðsferð sem samsung er að fara. Þeir eru að auglýsa LED backlight TV-in sín sem "LED TV" línu.
áttaði mig líka á því þegar ég horfði aftur á videoið að það var bara LED baklýst x D . dáldið mikil auglýsingarbrella hjá þeim . gabba fólkið.
massabon.is