Get ekki sett 8g file á 16g lykil =-(

Svara

Höfundur
kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Get ekki sett 8g file á 16g lykil =-(

Póstur af kassi »

Halló
er með 16 gígabætalykil og er að reyna setja á hann 8 gb file en tölvan segir filinn of stóran jafnvel 4 gb file segir hún of stóran enhver sem hefur lausn á þessu skemmtilega vandamáli.

frabs
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:54
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki sett 8g file á 16g lykil =-(

Póstur af frabs »

hann er líklegast formattaður sem FAT. Verður að breyta honum í NTFS eða eitthvað annað format sem styður stærri skrár en 2GB.

Getur einnig splittað þessum file í smærri skrár

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki sett 8g file á 16g lykil =-(

Póstur af benson »

Þú getur í mesta lagi sett 4gb fæla á FAT32 file system. Formata bara kubbinn sem NTFS eins og fyrri ræðumaður stakk upp á :)

Höfundur
kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki sett 8g file á 16g lykil =-(

Póstur af kassi »

Takk fyrir drengir þið eruð Örgustu snillingar =-)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki sett 8g file á 16g lykil =-(

Póstur af GuðjónR »

Eða splittað fælnum með winrar.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki sett 8g file á 16g lykil =-(

Póstur af KermitTheFrog »

Þú þarft að formata hann í gegnum cmd til að breyta yfir í NTFS að mig minnir. Windows býður bara uppá FAT32 ef þú ætlar í gegnum My Computer.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki sett 8g file á 16g lykil =-(

Póstur af Gúrú »

KermitTheFrog skrifaði:Þú þarft að formata hann í gegnum cmd til að breyta yfir í NTFS að mig minnir. Windows býður bara uppá FAT32 ef þú ætlar í gegnum My Computer.

Bæði minnir mig, í computer management.
Modus ponens
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki sett 8g file á 16g lykil =-(

Póstur af KermitTheFrog »

Gúrú skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Þú þarft að formata hann í gegnum cmd til að breyta yfir í NTFS að mig minnir. Windows býður bara uppá FAT32 ef þú ætlar í gegnum My Computer.

Bæði minnir mig, í computer management.


Ok, man bara að ég gat ekki formatað minn 8G lykil í gegnum My Computer, athugaði reyndar ekki með Computer Management. Var þá með XP.

EDIT: Var að athuga þetta með minnislykilinn minn í Win 7. Hann býður mér uppá NTFS, FAT32 og eitthvað sem heitir exFAT.
Svara