Vírus eða error á hd

Svara

Höfundur
birgiro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 12:24
Staða: Ótengdur

Vírus eða error á hd

Póstur af birgiro »

Frændi minn á fartölvu sem bilaði nýlega. þegar hann startar windowsinu þá kemur blár skjár með error og tölvan slekkur á sér.

Ég bjóst þá við að þetta væri einhver vírus svo að ég tók H diskinn úr fartölvunni setti í flakkara og tengdi við mína tölvu. nokkrum sek eftir þá kemur blár skjár með error í minni tölvu og hún restartaði. ég kippti þá flakkaranum ú sambandi og startaði upp tölvunni og sem betur fer var hún í lagi.

Er diskurinn ónýtur eða er einhverneginn hægt að formata hann með annarri tölvu. (af einhverri ástæðu er ekki hægt að boota Windows disk í tölvunni hans)
Computer
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vírus eða error á hd

Póstur af KermitTheFrog »

Varstu að reyna að boota af disknum þegar þú tengdir hann í tölvuna þína? Eða varstu að boota af disknum í tölvunni þinni?
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Vírus eða error á hd

Póstur af lukkuláki »

Ef diskurinn er í lagi þá geturðu auðvitað formatað hann í annarri tölvu.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
birgiro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 12:24
Staða: Ótengdur

Re: Vírus eða error á hd

Póstur af birgiro »

KermitTheFrog skrifaði:Varstu að reyna að boota af disknum þegar þú tengdir hann í tölvuna þína? Eða varstu að boota af disknum í tölvunni þinni?
Nei ég var að reyna að nota mína tölvu til að kíkja á diskinn úr hans tölvu með flakkara. en það virðist infecta mina tölvu um leið og ég tengi hann.
Last edited by birgiro on Fim 08. Okt 2009 12:45, edited 1 time in total.
Computer
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Vírus eða error á hd

Póstur af BjarniTS »

Kemur mér ekki á óvart að þú hafir fengið upp bull ef að þú hefur reynt að boota upp af disknum sem vinur þinn á.
Myndi bara (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) á honum error check sem að gefið er út af flesum hd framleiðundum.
Taktu afrit af gögnum áður en þú ferð að æsa þig mikið yfir þessu.
Nörd
Svara