Geggjað skjákort

Svara
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Geggjað skjákort

Póstur af Fletch »

Var að prófa nýtt skjákort, ATi Radeon 9800XT, skrifaði review um það
http://www.megahertz.is/modules.php?nam ... tent&id=16

Hraðvirkasta skjákortið á markaðnum í dag, eins og sést hér :8)

Mynd

Mynd

ps. takk Arnar, fyrir lánið

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

7338!!!!!! FOKK!! það er sko hátt! annars er með nokkuð sama um þessi 01 score, þar sem að nánast öll kort skora vel í því og það er korteð er að verða úrelt.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

já, skjákortin á þessum caliber eru ekki flöskuhálsin í 3DMark2001 ;)

en þetta er geggjað kort, enda kostar það sitt

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er einhverstaðar hægt að fá aquamark á innlendu dl ?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af viggib »

Ati RDEON 9600 PR0 (orginal)
Sæll ég var að keyra 3dmark 2001.
Og í test no 7 þá ég svartan skjá ekkert signal í skjáinn?(restart)
keyrði 3d mark03 og 3dmark04 og allt virkaði.
Fékk að vísu ekki nema 5000 stig.
Minni 2x512-Kingston HyberX3200 er að keyra á (2-2-2-6-8)
cpu.p4 3.0
Borð msi-neo 875 (bios stilling á ultra turbo)
Gott væri að fá ráð með minnis stillingar.
Kv.Vigfús
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

gnarr skrifaði:er einhverstaðar hægt að fá aquamark á innlendu dl ?


ég setti það á megahertz,
http://www.megahertz.is/modules.php?nam ... load&cid=2

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

geðveikt :) ég var einmit að leita að því þar áðan :D var geðveikt vonsvikinn að þið voruð ekki með það :twisted: hehe
"Give what you can, take what you need."

inFiNity
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 17:42
Staða: Ótengdur

Póstur af inFiNity »

flottur :lol:
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

skemmtilegt review :)

Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Staða: Ótengdur

Re: Geggjað skjákort

Póstur af Woods »

Er með 2.6 800 clokkaðan í 3.0
og Radeon 9800 nonpro default 325/290 nuna 351/344
1GB ddr 400 HyperX
120Gb SAtA WD
SB audigy 2
GB Ik1100 mobo
Zalman viftu og eina kassaviftu
logitech MX 700 mouse
Viewsonic P90F skjá


fekk 5400 í 03
16700 í 01
40,000 í Aquamark

tel það gott miðað við þessar OVERCLOKKANIR á þessu XT

þetta XT er ekki price worth :)

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Mér finnst það þess virði :)
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Lakio »

@Fletch hvað ertu að meina með "Tekur bara eitt slot" í "Plúsar"?

og er þetta virkilega Hljóðlátt? :)
Kveðja,
:twisted: Lakio

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Mörg gf kort taka 2 slots.

Svo heyrist ekkkkert í þessari bjútý.

Settum allar vifturnar á minnstan snúning hjá honum og heyrðum ekkert í kortinu :)
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Lakio skrifaði:@Fletch hvað ertu að meina með "Tekur bara eitt slot" í "Plúsar"?

og er þetta virkilega Hljóðlátt? :)


Eins og Arnar bendir á, mörg high-end kort taka jafnvel 2 slot, þannig að það er kostur að hraðvirkasta kortið sé svona lítið...

og já, kortið er mjög hljóðlátt.

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Lakio »

ég er ekki alveg að skilja getið þið fundið mynd af kort sem tekur 2 slot! :P
Kveðja,
:twisted: Lakio

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Mynd
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

annað slotið er bara fyrir viftuna
Svara