Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af GuðjónR »

Hvaða stefnu eigum við að móta okkur og fara eftir varðandi þessa leiki?
Leyfa óhefta umræðu? Á sínum tíma varð annar hver póstur um WOW, þangað til allir fengu nóg og við vísuðum þessu á huga.is

Svo er spurning um leiki eins og Warcraft...sem er ekki sami leikurinn en frá sama framleiðanda...
Hugsanlega er fáránlegt að gera upp á milli...

Spurning hvort maður eigi að búa til spes flokk þar sem er talað um þessa leiki...þeir keyptir/seldir...
Það er hægt að stilla borðið þannig að það birtist ekki á yfirlitinu þegar það er póstað þangað inn.

Kommentið á þetta...við verðum að finna út úr þessu...
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af Gúrú »

Banna sölu á netleikjum þar sem að þú ert í raun ekki að selja CD key heldur account.
Modus ponens
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af vesley »

enda er líka bannað að selja accounta sína . ... .. . . .. . .
massabon.is

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af Taxi »

Halda áfram að beina þessu yfir á hugi.is :)
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

helgii
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af helgii »

Stjórnendur hér hljóta að hafa séð einhvern mun á traffík hérna eftir að bann á sölu wow accounta gekk í gildi?

Annars er mér persónulega sama um þetta, finnst þetta frábær síða með eða án wow/mmo leikja sölu og mun halda áfram að líta hérna við þótt algert bann á svoleiðis taki gildi..

Hefði samt sem áður haldið að þeir sem auglýsa hérna væru ánægðari að fá sem flesta inn á síðuna.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af Gúrú »

helgii skrifaði:Stjórnendur hér hljóta að hafa séð einhvern mun á traffík hérna eftir að bann á sölu wow accounta gekk í gildi?
Hefði samt sem áður haldið að þeir sem auglýsa hérna væru ánægðari að fá sem flesta inn á síðuna.
Traffíkin var bara því miður jafn skemmtileg og ég hér árið 2006...
Last edited by Gúrú on Sun 04. Okt 2009 18:24, edited 1 time in total.
Modus ponens
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af mercury »

Ég vill ekki sjá þetta hér. en það er bara mitt álit. má svosem dúsa í einhverjum flokki þarna neðst sem kemur ekki á yfirborðið. í hvert skipti sem er commentað á eða þegar ný grein er gerð. :twisted:
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af GuðjónR »

Gúrú skrifaði:Traffíkin var bara því miður jafn skemmtleg og ég hér árið 2006...
hehehehe....góður

Persónulega er mér sama hvort menn selja einhver serial númer eða accounta, leyfilegt eða ekki.
En á sínum tíma þá fór þetta verulega í taugarnar á mörgum þar sem þetta floddaði spjallið, en það er alveg hægt að hýsa svona lagað t.d. með því að búa til flokk sem heitir "Allt um leiki...umræður, hugmyndir,sala og kaup"...
Og með því að stilla þetta þannig að færslur sem eiga sér stað þarna komi ekki fram á "yfirlitinu" á forsíðunni þá myndi þetta sennilega ekki trufla neinn...

Annars eru hérna gamall þráður um þetta topic:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=18528" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af Glazier »

GuðjónR skrifaði:
Gúrú skrifaði:Traffíkin var bara því miður jafn skemmtleg og ég hér árið 2006...
hehehehe....góður

Persónulega er mér sama hvort menn selja einhver serial númer eða accounta, leyfilegt eða ekki.
En á sínum tíma þá fór þetta verulega í taugarnar á mörgum þar sem þetta floddaði spjallið, en það er alveg hægt að hýsa svona lagað t.d. með því að búa til flokk sem heitir "Allt um leiki...umræður, hugmyndir,sala og kaup"...
Og með því að stilla þetta þannig að færslur sem eiga sér stað þarna komi ekki fram á "yfirlitinu" á forsíðunni þá myndi þetta sennilega ekki trufla neinn...[/b]

Annars eru hérna gamall þráður um þetta topic:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=18528" onclick="window.open(this.href);return false;
Það væri í lagi :)
En það er óþolandi að vera á spjallborði þar sem annar hver (stundum meira) þráður er um wow.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af GuðjónR »

Ákvað að prófa þetta...ef þetta reynist ílla þá lokum við þessu bara...

http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=64" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af OverClocker »

Ég held að aðalatriðið sé bara að láta þetta ekki birtast í "virkar umræður" þá pirrar þetta engann.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af GuðjónR »

OverClocker skrifaði:Ég held að aðalatriðið sé bara að láta þetta ekki birtast í "virkar umræður" þá pirrar þetta engann.
Akkúrat, http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=65" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta birtist ekki þar.

svo er líka hægt að gera alias : wow.vaktin.is
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af Danni V8 »

Hvað með Steam accounts? Ég man nú eftir því að einhver auglýsti sitt Steam account til sölu. Í sumum tilfellum er þetta eina leiðin til að selja leikina sem að maður er búinn að kaupa, þar sem að maður kaupir þá í gegnum Steam og fær ekkert "í hendurnar".

En nú er það brot á skilmálanum sem maður samþykkir þegar maður skráir sig á Steam að selja accountinn sinn:
http://store.steampowered.com/subscriber_agreement/ skrifaði:You may not sell or charge others for the right to use your Account, or otherwise transfer your Account.
Sem gerir þetta væntanlega bannað að auglýsa til sölu hér?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af GuðjónR »

Danni V8 skrifaði:Hvað með Steam accounts? Ég man nú eftir því að einhver auglýsti sitt Steam account til sölu. Í sumum tilfellum er þetta eina leiðin til að selja leikina sem að maður er búinn að kaupa, þar sem að maður kaupir þá í gegnum Steam og fær ekkert "í hendurnar".

En nú er það brot á skilmálanum sem maður samþykkir þegar maður skráir sig á Steam að selja accountinn sinn:
http://store.steampowered.com/subscriber_agreement/ skrifaði:You may not sell or charge others for the right to use your Account, or otherwise transfer your Account.
Sem gerir þetta væntanlega bannað að auglýsa til sölu hér?
Góður punktur...

Eiginlega finnst mér þetta fáránlegir skilmálar, ef þú kaupir leiki (aðra en steam) þá ertu með CD og serial, hvenær sem þér dettur í hug þá getur þú selt þetta. Ef þú kaupir leik sem þarf að tengjast í gegnum steam til að virka þá máttu ekki selja hann?

Ég veit það ekki...ég mun ekki skipta mér að þessu, ef menn vilja brjóta einhverja reglu sem eitthvað fyrirtæki í USA setur þá er það ekki mitt mál.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Póstur af Daz »

GuðjónR skrifaði: Góður punktur...

Eiginlega finnst mér þetta fáránlegir skilmálar, ef þú kaupir leiki (aðra en steam) þá ertu með CD og serial, hvenær sem þér dettur í hug þá getur þú selt þetta. Ef þú kaupir leik sem þarf að tengjast í gegnum steam til að virka þá máttu ekki selja hann?

Ég veit það ekki...ég mun ekki skipta mér að þessu, ef menn vilja brjóta einhverja reglu sem eitthvað fyrirtæki í USA setur þá er það ekki mitt mál.
Heyr heyr, hinn íslenski piratebay upprisinn!!

Annars finnst mér fínt að hér sé vettvangur fyrir fólk til að selja leiki og leikjatengt stöff, sérstaklega þar sem það kemur ekki inn í "nýjar umræður" á forsíðunni. Spurning hvort það megi ekki hreinlega taka allt "til sölu, óskast" af nýjum umræðum? Ekki að það trufli mig neitt, en þessir sölupóstar eru ekki beint "umræður", nema þegar við fáum að verðlöggast sem er alltaf gaman.
Svara