World of Warcraft III - átt þú?

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Læst
Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

World of Warcraft III - átt þú?

Póstur af valdij »

Sælir,

Ég ákvað um daginn að grafa aftur gömlu Warcarft 3 diskana mína og installa, en fatta þá að ég er löngu búinn að týna CD-Key'inu fyrir leikinn. Núna er ég alveg í bullandi nostalgíu kasti og langar fátt meira en að komast á Battle.net og byrja spila aftur.

Þannig ef einhver á legit WC3 cdkey (frozen throne þá helst líka) liggjandi upp í skáp hjá sér ónotað er ég tilbúinn að borga góðan pening fyrir það!

með bestu kv

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: World of Warcraft III - átt þú?

Póstur af Arkidas »

Á báða. Hvað segirðu um 5.000?
Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

Re: World of Warcraft III - átt þú?

Póstur af valdij »

3800 fyrir báða. Ætti að vera gott fyrir ryksafnandi leiki ;)

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: World of Warcraft III - átt þú?

Póstur af Arkidas »

Ok 4.000 fyrir báða :) .

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: World of Warcraft III - átt þú?

Póstur af Einarr »

leikurinnminnir mig kostaði 1200 kall útí búð á tímabili :S
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: World of Warcraft III - átt þú?

Póstur af Frost »

Vá eitt sem að mega pirrar mig :P Þetta eru Warcraft ekki World Of Warcraft :P
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: World of Warcraft III - átt þú?

Póstur af GuðjónR »

Viljum ekki warcraft umræður hér. Farið með þær á huga.is
Læst