Gætuð þið hjálpað mér?
Gætuð þið hjálpað mér?
Allt í einu fékk ég brennandi áhuga á console leikjatölvum. Ég á erfitt með að ákveða mig, hvort ég ætti að fá mér XBOX 360 eða PS3 slim. Komið með ykkar álit, ég tek ekki við svörum frá PS3 "lovers" eða XBOX "lovers", ég vill fá góð rök fyrir þessu máli.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Staðsetning: akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Sjálfur á ég ps3 og myndi ekki hugsa mér að fá mer xbox hehe,
finnst bara mun betra að spila ps3 og svona heldur en xbox...
Líka það að frítt er að spila á netinu og svona skemmtilegheit
En amk mæli ég í hástert með PS3!
finnst bara mun betra að spila ps3 og svona heldur en xbox...
Líka það að frítt er að spila á netinu og svona skemmtilegheit

En amk mæli ég í hástert með PS3!
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Playstation 3 er með betri vélbúnað, grafík og síðan bluray. Betri upp á framtíðina að mínu mati.
Ég er samt playstation fanboy og stolltur að því.
(svo er god of war og gran turismo á playstation)
Ég er samt playstation fanboy og stolltur að því.
(svo er god of war og gran turismo á playstation)
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Xbox. Betri leikir, betri stuðningur við online spilun. Meira um að aukapakkar komi eingöngu á xbox eða mun fyrr en á playstation.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Fékk fljótt leið á Ps3, hef ekki en prófað Xbox360,
Blueray - Ps3
Wlan - ps3, 360?
Hefði haldið að Xbox360 væri skemmtilegasti kostur,
Ef þú spyrð mig hvort mundi ég velja milli Xbox360 eða Ps3 slim, þá hefði ég valið Eliet Xbox360, en annar kosturinn væri einfaldega bara nokkuð góða Pc tölvu
Blueray - Ps3
Wlan - ps3, 360?
Hefði haldið að Xbox360 væri skemmtilegasti kostur,
Ef þú spyrð mig hvort mundi ég velja milli Xbox360 eða Ps3 slim, þá hefði ég valið Eliet Xbox360, en annar kosturinn væri einfaldega bara nokkuð góða Pc tölvu
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Elska fanboys.
Ef þú ferð á gametrailers.com og skoðar "console comparision" þá kemur oftast í ljós að Xbox360 ownar PS3 grafíklega séð.
Betri leikir á Xbox, betri netspilun, meira exclusive content (GTAIV), betri fjarstýringar, auðvelt að modda hana til að geta spilað afritaða leiki etc etc etc
Ef þú ferð á gametrailers.com og skoðar "console comparision" þá kemur oftast í ljós að Xbox360 ownar PS3 grafíklega séð.
Betri leikir á Xbox, betri netspilun, meira exclusive content (GTAIV), betri fjarstýringar, auðvelt að modda hana til að geta spilað afritaða leiki etc etc etc
PS4
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Mér finnst xbox360 miklu skemmtilegri. Ætla bara að nefna Gears of war, Fable 2 og Halo. Allt geðveikir leikir sem að koma bara út á 360.
Fjarstýringarnar eru miklu þægilegri.
Það er hægt að softmodda hana.
Xbox live
...
Fjarstýringarnar eru miklu þægilegri.
Það er hægt að softmodda hana.
Xbox live
...
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Bara það eitt að BluRay er í PS3 en ekki Xbox er nógu mikið atriði til að þess að negla niður valið fyrir mig ef ég væri í þínum sporum. Ef það hefði ekki dugað þá er MGS PS3 platform only - enough said.
En, sem PS3 fanboy ætla ég að halda mig úr þessum umræðum. Svipað og Win vs. Mac - in the end, smekksatriði.
En, sem PS3 fanboy ætla ég að halda mig úr þessum umræðum. Svipað og Win vs. Mac - in the end, smekksatriði.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
XBOX it is then! Veit einhver um búð sem að gæti flutt þannig inn fyrir mig? Nenni ekki að vera að standa í því veseni að kaupa af netinu.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Held það sé best bara að panta af amazon.co.uk. Ég efast um að verslanir eins og BT og Elko séu að standa í sérpöntunum og ef svo er þá fengirðu hana ábyggilega á einhverju stórkostlegu verði.Frost skrifaði:XBOX it is then! Veit einhver um búð sem að gæti flutt þannig inn fyrir mig? Nenni ekki að vera að standa í því veseni að kaupa af netinu.
Það eru líka oft margir að selja á xbox360.is
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Já ok en ég vill ekkert hafa hana mikið notaða, kannski er hún jafnvel stolin.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Gætuð þið hjálpað mér?
Þá spyrð þú um nótu.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek