Skjár að klikka

Svara

Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Skjár að klikka

Póstur af Alcatraz »

Sælir, er að lenda í því með 17" Dell flatskjá að hann verður alltaf svartur eftir 1-2 sek. Ég get alveg slökkt og kveikt eins oft og ég vill og alltaf kemur myndin í smá stund en hverfur svo. Hefur einhver ráð við þessu?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjár að klikka

Póstur af vesley »

eru tengin nógu vel í bæði tölvunni á skjánum ?
massabon.is
Svara