Nú er komið að því sem allir hafa beðið eftir.
Við ætlum að opna nýskráningar á vefnum í tvo klukkutíma í kvöld á milli 20:00 og 21:20
Ef notanda fjöldi kemst yfir 20.000 notendur fyrir 21:20 munum við þurfa að loka fyrir nýskráningar fyrir þann tima.
Við viljum minna notendur á að það er 15 ára aldurstakmark á vefinn!
Einnig viljum við minna fólk á að þetta gæti verið síðasta opnum á vefnum í mjög langann tíma!
ps. ég var að fá þetta sent á maili og vildi share þessu ef þið vissuð ekki.
Opið fyrir nýskráningar á Tengdur.net. til 21.20
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Opið fyrir nýskráningar á Tengdur.net. til 21.20
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Opið fyrir nýskráningar á Tengdur.net. til 21.20
Er það bara misskilningur í mér eða eru ekki bara 1 klukkutími og 20 mínútur á milli 20:00 og 21:20 ?
...fail!
...fail!
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Opið fyrir nýskráningar á Tengdur.net. til 21.20
líklega smá stafsettningarvilla bara.