Vodafone/Tal Ljós

Svara
Skjámynd

Höfundur
coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vodafone/Tal Ljós

Póstur af coldone »

Ætla að skella mér á Ljósleiðaratengingu og valið stendur á milli Vodafone og Tal. Var að spá hvort menn hafi einhverja slæma sögu að segja um þessar tengingar hjá Vodafone eða Tal? Pakkaverð hjá Vodafone er hagstæðara, en áður en maður skiptir um fyrirtæki væri gott að fá smá feedback.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af ManiO »

Er hjá Voda með ljós, 120 gig á mánuði og er bara sáttur, nema við liðið sem sendir reikningana.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af andripepe »

Tal bauð mér frítt niðurhal, en bara 20 mb tengingu, og frian heimasima en ekkert sjonvarp

ég færði mig yfir í vodafone í 50 mb tengingu,frian heimasima,og sjónvarp(myndlykil) og það er 2þúsnud kalli ódyrara en eg var að borga tal fyrir bara 20 mb tengingu


En annars ekkert slæmt að segja um tal tenginuna aldrei neitt vesen,
amd.blibb
Skjámynd

krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af krissi24 »

Tal er rekið í gegnum vodafone. Ef eitthvað bilar í interneti hjá Vodafone þá gerist það hjá Tal líka.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af hagur »

Ég er hel sáttur hjá Vodafone, með 50mbit ljós og 70gb erlent d/l á mánuði. Þessi tenging bara virkar, er stabílli en andskotinn.
Skjámynd

Höfundur
coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af coldone »

Takk fyrir svörin :)

andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af andr1g »

krissi24 skrifaði:Tal er rekið í gegnum vodafone. Ef eitthvað bilar í interneti hjá Vodafone þá gerist það hjá Tal líka.


Nei ekkert endilega.

Vodafone er heildsali fyrir Tal... Tal á nú einhvern slatta af tengingum sjálfir síðan Hive var til en selja núna einungis tengingar gegnum Vodafone m.a til að geta boðið uppá IPTV.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af ZoRzEr »

Vodafone ljos 50mb 120gb download a manuði. Mjög anægður með þetta, ekkert downtime hingað til eftir 6 manuði i notkun og sjonvarpið er mjög sniðugt. Eina er kannski það að þraðlausa netið er ekki nærrum þvi jafn stöðugt og snuran, mun meira heldur en með ADSL i minni reynslu.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af depill »

andr1g skrifaði:Nei ekkert endilega.

Vodafone er heildsali fyrir Tal... Tal á nú einhvern slatta af tengingum sjálfir síðan Hive var til en selja núna einungis tengingar gegnum Vodafone m.a til að geta boðið uppá IPTV.


Júmm endilega. Vodafone keypti tæknihluta HIVE út áður en HIVE og SKO var smellt saman, þannig er AS34464 ( gamla HIVE ASið ) dautt og hefur verið sameinað AS12969 ( Vodafone ASið ). Þannig ef það bilar eithvað hjá Vodafone sem hefur áhrif á marga kúnna er líklegt að það sé líka bilað hjá Tal, þar sem að Tal er eingöngu þjónustufyrirtæki í dag ( Ég versla samt við TAL þrátt fyrir að vita þetta ) :)

Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af Pollonos »

Hef verið með ljós hjá Vodafone í tæplega tvö ár. 50mb hraði og 70gb niðurhal. Þetta bara virkar. Í þau fáu skipti sem maður hefur þurft að hringja í þjónustuver vodafone hefur viðmótið verið alveg einstaklega gott, þeir vilja allt fyrir mann gera...!

Annað varðandi ljósið, ég get ekki séð að þeir séu að mæla gagnamagn hjá mér. Getur einhver staðfest það að Vodafone séu í raun að mæla gagnamagn í gegnum ljós?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af Gúrú »

Pollonos skrifaði:Annað varðandi ljósið, ég get ekki séð að þeir séu að mæla gagnamagn hjá mér. Getur einhver staðfest það að Vodafone séu í raun að mæla gagnamagn í gegnum ljós?


Ég.
Modus ponens

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af benson »

Pollonos skrifaði:Hef verið með ljós hjá Vodafone í tæplega tvö ár. 50mb hraði og 70gb niðurhal. Þetta bara virkar. Í þau fáu skipti sem maður hefur þurft að hringja í þjónustuver vodafone hefur viðmótið verið alveg einstaklega gott, þeir vilja allt fyrir mann gera...!

Annað varðandi ljósið, ég get ekki séð að þeir séu að mæla gagnamagn hjá mér. Getur einhver staðfest það að Vodafone séu í raun að mæla gagnamagn í gegnum ljós?


Ég er búinn að vera með Vodafone 50mb ljós síðan í mars og 40gb gagnamagn. Svona var gagnamagns notkunin.

Ágúst 2009 35,75 GB
Júlí 2009 66,57 GB
Júní 2009 43,54 GB
Maí 2009 91,45 GB
Apríl 2009 39,47 GB
Mars 2009 24,62 GB

Ég fór semsagt yfir gagnamagnið 3 mánuði í röð (maí, júní og júlí) en var samt aldrei cappaður. Í september var gagnamagninu breytt í 70gb og þá fóru þeir að cappa mig eftir að ég fór yfir 70gb. Þannig að já það er verið að mæla gagnamagnið hjá þér og þetta varð til þess að ég breytti í 120gb.

Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af Pollonos »

Ok, en ef ég fer inn á

http://www.vodafone.is/internet/adsl/gagnamagn

Kemur upp að ekki sé hægt að birta upplýsingar um notkun á minni tengingu. Það hefur verið þannig frá því í mars.

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af benson »

Spurning um að spjalla þá við þjónustuver? :)
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Tal Ljós

Póstur af hagur »

Pollonos skrifaði:Ok, en ef ég fer inn á

http://www.vodafone.is/internet/adsl/gagnamagn

Kemur upp að ekki sé hægt að birta upplýsingar um notkun á minni tengingu. Það hefur verið þannig frá því í mars.



Það hefur gerst hjá mér, og þá hef ég getað farið inná Tal síðuna og séð gagnamagnið þar .... svo hefur það hætt að virka og þá virkar aftur gagnamagnssíðan á Vodafone.is Frekar furðulegt.

Prufaðu þessa síðu: http://www.tal.is/index.aspx?GroupId=771
Svara