Óska eftir PCI skjákorti með DVI útgang

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Óska eftir PCI skjákorti með DVI útgang

Póstur af elfmund »

sælir,
mig vantar PCI skjákort með DVI útgang... endilega hafið samband við mig á hordur.agustsson@gmail.com sem fyrst

er með litla PC druslu sem ég ætla að nota í sjónvarpsgláp og hún er af minni gerðinni, en samt ætti standard PCI stærð að passa

get ekki notað PCI Express

tók þetta kort úr henni og er með það til viðmiðunar hvað varðar stærð
Mynd

Höfundur
elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir PCI skjákorti með DVI útgang

Póstur af elfmund »

vantar þetta ennþá

kortið þarf að vera "low profile" týpa.... þ.e. ekki full size
Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir PCI skjákorti með DVI útgang

Póstur af Safnari »

Ég er svoldið hræddur um að eina leiðin til að fá svona kort sé að kaupa nýtt.
Hér eru linkar á tvo aðila sem eru með svona kort.
http://www.computer.is/vorur/5808
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2571

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir PCI skjákorti með DVI útgang

Póstur af Gets »

Hvorugt kortið gengur í þetta, annað er low profile en er bara með VGA út, hitt er ekki low profile.
Svara