http://www.sarotech.com/english/product ... orage.html

Keypt fyrir um það bil 8 mánuðum í Tölvutek (man ekki nákvæmlega), er sem nýtt hvað ástand varðar. Er með ábyrgðarskírteini, með um 16 mánuði eftir í ábyrgð. Kemur án diska, bara hýsingin.
Sem NAS box er þessi græja frábær, en ég komst bara að því að ég hef ekkert við NAS box að gera. Keyrir rTorrent server, iTunes server, prentserver, getur RAIDað saman diskana tvo og hvaðeina.
Kostar þar 28.000 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18981), ég ætla að setja 18.000 á gripinn. Heimsent innan höfuðborgarsvæðis.