Er með til sölu tölvu sem ég keypti um daginn í smá verkefni, en þarf hana ekki lengur.
Það sem fylgir
-Neoprane vasi
-16GB SD kort
Speccar um vélina :
Product Number NM122UA#ABA
Microprocessor 1.60GHz Intel Atom Processor N270
Microprocessor Cache 512KB L2
Memory 1024MB DDR2 System Memory (1 Dimm)
Memory Max 1024MB
Video Graphics Intel Graphics Media Accelerator 950
Video Memory Up to 128MB
Hard Drive 16GB (Solid State Drive Flash Module)
Multimedia Drive
Display 10.2” LED BrightView Infinity Widescreen Display (1024 x 576)
Fax/Modem
Network Card Integrated 10/100 Ethernet LAN
Wireless Connectivity 802.11b/g WLAN
Sound Altec Lansing speakers
Keyboard 101-key compatible
Pointing Device Touch Pad with On/Off button and dedicated vertical Scroll Up/Down pad
External Ports •2-in-1 integrated Digital Media Reader for Secure Digital cards & MultiMedia cards
•2 Universal Serial Bus (USB) 2.0
•1 Headphone out/Microphone-in combo jack (iphone compatible)
•1 RJ -45 (LAN)
•1 notebook expansion port
Dimensions 10.3 in (L) x 6.56 in (D) x 0.99 in (H)
Weight 2.40 lbs
Security •Security Lanyard Loop
Power •30W AC Adapter
•3-Cell Lithium Polymer battery
Verðhugmynd: 45.000. Þessar tölvur eru að fara á um 400 EUR í evrópu og $450 í USA miðað við þessa aukahluti, þannig að 50.000 er nokkuð fair verð. Tölvan er rúmlega 2 mánaða gömul.
Ég get afhent tölvuna með uppsettu Windows XP Home (Genuine - Product key undir vél) eða þá með HP MIE (Ubuntu í mjög flottri custom HP skel) - þvílíkt flott home screen setup, sést t.d. á myndinni sem fylgir, og jú auðvelt í notkun. Öfugt við flestar fartölvur/netbooks í þessari stærð er lyklaborðið 94% af default stærð og því ótrúlega gott að skrifa á hana.
Öll tilboð og fyrirspurnir skulu berast í einkaskilaboð.
HP Mini 1126 fartölva/netbook - SELD
HP Mini 1126 fartölva/netbook - SELD
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.