s.s. þarf að opna sýkta skrá til að vírusinn nái að breiðast út og eiðileggja tölvuna eða er nóg að bara t.d. downloada henni?
svolítil n00ba spurning, ég veit, en ég er líka sjálfur nýliði í þessum málum:)
Þarf að opna skrá til að vírus virki?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að opna skrá til að vírus virki?
Já...þú getur verið með 1000 vírusa á HDD....svo lengi sem þú lætur þá í friði og ræsir þá ekki.
Vírusar eru bara lítil forrit.
Vírusar eru bara lítil forrit.
Re: Þarf að opna skrá til að vírus virki?
Guðjón, þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér.
Þú þarft ekki að gera neitt nema vera nettengdur til þess að fá sýkta skrá sem veldur skaða. Trojan, malware, spyware og vírusar geta alveg séð um að opna/keyra sig upp/inn og halda sér í gangi án þess að þú gerir neitt til þess að ýta undir það. Snýst bara um það hversu mikill metnaður er lagður í kóðann á bakvið.
Þú þarft ekki að gera neitt nema vera nettengdur til þess að fá sýkta skrá sem veldur skaða. Trojan, malware, spyware og vírusar geta alveg séð um að opna/keyra sig upp/inn og halda sér í gangi án þess að þú gerir neitt til þess að ýta undir það. Snýst bara um það hversu mikill metnaður er lagður í kóðann á bakvið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Þarf að opna skrá til að vírus virki?
fjúkket... takk:D
Re: Þarf að opna skrá til að vírus virki?
Þú misstir af réttara innleggunu.zlamm skrifaði:fjúkket... takk:D
.PIF skrár gera t.d. bara hvað í fjandanum sem að þær vilja gera...
Modus ponens
Re: Þarf að opna skrá til að vírus virki?
.PIF, hvers konar format er það?Gúrú skrifaði:Þú misstir af réttara innleggunu.zlamm skrifaði:fjúkket... takk:D
.PIF skrár gera t.d. bara hvað í fjandanum sem að þær vilja gera...
